Málfríður - 15.03.2015, Page 28

Málfríður - 15.03.2015, Page 28
NORDPLUS norræna tungumálaáætlunin Aukaumsóknarfrestur 1. október 2015 Markmið áætlunarinnar er að styrkja verkefni sem stuðla að auknum málskilningi á norðurlandatungumálum, einkum dönsku, norsku og sænsku. Aukaumsóknarfrestur verður til 1. október 2015 og verður sérstök áhersla lögð á stofnun samstarfsneta. Áætlunin er opin öllum stofnunum og fyrirtækjum sem hafa áhuga á að vinna með norrænan málskilning, en farið er fram á samstarf þriggja landa í verkefninu. Starfsmenn Nordplus aðstoða við að finna samstarfsaðila. Nánari upplýsingar á www.nordplus.is og www.nordplusonline.org H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.