Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 01.06.1984, Blaðsíða 1
21. tbl. 10. árg vestíirska 1. júní 1984 FRETTABLADID Umboð Flugleiða á Vestfjörðum: Patreksfjörður: Laufey Böðvarsdóttir, sími 1133 Bíidudalur: Eyjóifur Þorkeisson, sími 2176 Tálknafjörður: Helga Jónasdóttir, sími 2606 Þingeyri: Davíð Kristjánsson, sími 8117 FLUGLEIÐIR Tókum upp fullt af nýjum vörum í dag! Herrabuxur — Dömubuxur — Barnabuxur Samfestingar—Pils — Bolir—Peysur—Jakkar o. fl. o.fi. Opið laugardag ki. 10 — 12. Verslunin Gpliá ísafirði sími 3103 Meðal efnis í sjómannadagsblaði: I tilefni vorsins brá Vest- firska undir sig betri fætin- um og tók nokkra menn tali í önn dagsins. Meðal þeirra var Hjörtur Stapi, sem var að mála bátinn sinn í slippnum. Bls. 9. Ágúst Einarsson, sjó- maður frá fyrstu tíð, segir okkur af lífi sjómannsins áður og fyrr. Ágúst var um tíma á isborginni sem hér að ofan sést sigla í höfn. Bls. 12. Áhorfandinn verður að reyna við myndina eins og hann reynir við konu, segir listmálarinn Baltasar í við- tali. Hann er ekkert að skafa utan af hlutunum og segir sína meiningu um- búðalaust. Bls. 16. Einar K. Guðfinnsson, útgerðarstjóri í Bolungar- vík, skrifar um aukna nýt- ingu sjávarfangs en í Bol- ungarvík eru nú hafnar til- raunir með nýtingu á meltu. Bls. 21.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.