Morgunblaðið - 21.07.2015, Page 27
Guðni hefur tekið þátt í þróun og
rekstri Knattspyrnuakademíu Ís-
lands frá 2003, ásamt félögum sín-
um, Ásgeiri Sigurvinssyni, Arnóri og
Eiði Smára Guðjohnsen og Loga
Ólafssyni, en félagið hefur sinnt um-
fangsmiklu námskeiðahaldi fyrir
yngri knattspyrnuiðkendur, verið í
samstarfi við Fjölbrautaskóla Suð-
urlands með knattspyrnubraut sem
starfrækt hefur verið við skólann frá
2006 og hyggur á námskeiðahald
fyrir ungt knattspyrnufólk í Afríku.
Guðni sat í stjórn Valsmanna hf.
og sjálfeignarstofnunar knatt-
spyrnufélagsins Vals og hefur að
öðru leyti verið virkur í starfi Vals.
Hann var formaður undirbúnings-
nefndar Alþjóðaleika ungmenna sem
haldnir voru í Reykjavík árið 2007 á
vegum ÍTR og hefur setið í stjórn
ýmissa fyrirtækja og félaga, s.s. Di-
gon Games Soccer Genius.
Guðni fylgist að sjálfsögðu vel
með íslenska og enska boltanum og
er sami gamli Valsarinn. Þau hjónin
eiga sumarhús í Hálsasveit með
mágkonum hans og svilum. Það er
mikið notað: „Svilar mínir eru húsa-
smíðameistari og arkitekt svo þeir
sáu að mestu um það að koma bú-
staðnum upp. Ég var nú bara hand-
langari og sá um að blanda í glös og
halda uppi stemningunni.“
Loks má svo geta þess að Guðni er
ekki enn farinn að leika golf að neinu
viti: „Ég vildi gefa félögum mínum
gott forskot áður en ég tæki golfið
alvarlega. En nú er komið að því svo
þeir mega fara að vara sig.“
Fjölskylda
Eiginkona Guðna er Elín Kon-
ráðsdóttir, f. 30.3. 1963, fé-
lagsráðgjafi hjá Ráðagjafar- og
greiningarstöð ríkisins. Hún er dótt-
ir Konráðs Davíðs Jóhannessonar, f.
12.11. 1922, d. 21.11. 1985, kaup-
manns, og Páldísar Eyjólfs, f. 22.9.
1921, d. 5.1. 2011, húsfreyju.
Börn Guðna og Elínar eru Bergur
Guðnason, f. 6.1. 1992, nemi í fata-
hönnun við Listaháskóla Íslands, en
unnusta hans er Margrét Rajani
Davíðsdóttir, nemi í mannfræði við
HÍ, og Páldís Björk Guðnadóttir, f.
10.2. 1998, nemi við VÍ.
Hálfbróðir Guðna, samfeðra, er
Þorsteinn Bergsson, f. 27.6. 1964,
bóndi og þýðandi að Unaósi í Hjalta-
staðaþinghá.
Alsystkini Guðna eru Sigríður
Bergsdóttir, f. 23.11. 1966, skrif-
stofustjóri, búsett í Reykjavík;
Böðvar Bergsson, f. 19.9. 1970,
starfsmaður við Morgunblaðið, bú-
settur í Reykjavík; Bergur Þór
Bergsson, f. 26.7. 1977, starfsmaður
við Morgunblaðið, búsettur í Mos-
fellsbæ.
Foreldrar Guðna: Bergur Guðna-
son, f. 29.9. 1941, d. 5.11. 2009, lög-
maður og fyrrum handboltakempa
með Val, og Hjördís Böðvarsdóttir,
f. 22.6. 1944, d. 6.6. 2012, versl-
unarmaður og húsfreyja.
Úr frændgarði Guðna Bergssonar
Guðni
Bergsson
Guðni Guðnasson
trésm. á Siglufirði
Pálína Jónsdóttir
húsfr. á Siglufirði
Ingibjörg Guðnadóttir
húsfr. í Rvík
Böðvar Egilsson
vélstj. í Rvík
Hjördís Böðvarsdóttir
verslunarm. og húsfr. í Rvík
Hrafnhildur Eiðsdóttir
húsfr. á Ísafirði
Egill Jónsson
símaverkstj. á Ísafirði, af Eyrarætt
Valgerður Jónsdóttir
húsfr. Miðdal
Sigríður Hjördís Einarsdóttir
húsfr. í Rvík
Guðmundur
Einarsson
frá Miðdal
Inga Valfríður
(Snúlla),
húsfr. í Rvík
Þuríður Sigurðard.
söng- og myndlistarkona
Guðni Jónsson
prófessor í Rvík
Lúðvík Jónsson
bakaram. á Selfossi
Ásta Lúðvíksdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Lúðvík Geirsson
fyrrv. bæjarstj. í
Hafnarfirði og alþm.
Gunnar Marel
skipasmiður í Eyjum
Eggert Gunnarss.
skipasmíðam. í
Eyjum
Gunnar Marel
Eggertsson
skipasmíðam. í Rvík
Jónína Helga Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Bergur Guðnason
lögfr. í Rvík
Ingibjörg Gíslína Jónsdóttir
húsfr. Gamla-Hrauni
Jón Guðmundsson
b. og form. á
Gamla-Hrauni í Flóa
Erró
Ari Trausti Guðmundss.
Einar Helgi Guðmundsson
b. í Miðdal, Mosfellssveit
Eiríkur Guðmundss.
trésmiður í Rvík.
Sigríður
Eiríksdóttir
hjúkrunar-
kona
Vigdís
Finnbogad.
fyrrv.
forseti
Jón Guðnason
prófessor við HÍ
Bjarni Jónsson
varaform.
Siðmenntar
Bjarni Guðnas.
prófessor
emeritus og
fyrrv. alþm.
Tryggvi Bjarnas.
lögfr. og fulltrúi
á Akranesi
Jón Eldon Logason
byggingam. í Rvík
Ingibjörg Eldon
Logadóttir
Logi Geirsson
handboltakempa
Þór Eldon
tónlistarm.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2015
Tómas fæddist á Hánefsstöðumvið Seyðisfjörð 21.7. 1923.Foreldrar hans voru Árni
Vilhjálmsson útgerðarmaður og síð-
ar erindreki Fiskifélags Íslands og
Guðrún Þorvarðardóttir húsfreyja.
Árni var bróðir Sigríðar, móður
Vilhjálms Einarssonar skólameist-
ara, föður Einars spjótkastara. Árni
var sonur Vilhjálms Árnasonar, út-
vegsb. á Hánefsstöðum, og Bjargar
Sigurðardóttur, systur Stefaníu,
móður Vilhjálms Hjálmarssonar,
fyrrv. ráðherra. Guðrún var dóttir
Þorvarðar Þorvarðarsonar, útvegs-
bónda í Keflavík.
Systkini Tómasar voru Vilhjálmur
Árnason hrl; Þorvarður Árnason
forstjóri og Margrét Árnadóttir
hönnuður, móðir Valgeirs Guðjóns-
sonar tónlistarmanns.
Eiginkona Tómasar var Þóra
Kristín Eiríksdóttir frá Norðfirði, en
hún lést 2007. Þau hjón eignuðust
fjóra syni; Eirík, Árna, Tómas Þór
og Gunnar Guðna.
Tómas stundaði nám í Alþýðu-
skólanum á Eiðum, lauk stúdents-
prófi frá MA 1945 og embættisprófi í
lögfræði frá HÍ 1949. Hann stundaði
framhaldsnám í alþjóðaverslunar-
rétti við Harvard Law School í
Bandaríkjunum 1951-52.
Tómas rak málflutningsskrifstofu
á Akureyri og var erindreki fram-
sóknarfélaganna og blaðamaður við
Dag. Hann var deildarstjóri varn-
armáladeildar í utanríkisráðuneyt-
inu 1953-60, starfrækti málflutn-
ingsskrifstofu í Reykjavík ásamt
Vilhjálmi, bróður sínum, 1960-72 og
framkvæmdastjóri Tímans 1960-64.
Tómas var framkvæmdastjóri
Framkvæmdastofnunar ríkisins
1972-78 og 1983-84, alþingismaður
Austurlands fyrir Framsóknarflokk-
inn 1974-84, fjármálaráðherra 1978-
79, viðskiptaráðherra 1980-83 og
bankastjóri við Seðlabanka Íslands
1985-93.
Tómas stundaði ungur ýmsar
íþróttagreinar, m.a. frjálsar íþróttir,
knattspyrnu og fimleika. Hann fór
mikið í fjallgöngur, á skíði, í veiði og
hafði áhuga á skák. Frá miðjum
aldri lék hann golf reglulega.
Tómas lést 24.12. 2014.
Merkir Íslendingar
Tómas
Árnason
85 ára
Ágúst Frankel Jónasson
Steinn Hansson
80 ára
Ásberg Lárentsínusson
Ingibjörg Ólafsdóttir
Ólöf Ingimundardóttir
Sigríður María
Sigmarsdóttir
Svava Svavarsdóttir
75 ára
Aðalheiður
Guðmundsdóttir
Ester Valgarðsdóttir
Hallbjörn Þórarinn
Þórarinsson
Sigurður Andrésson
70 ára
Arnlaugur Guðmundsson
Eiríkur S. Helgason
Eyrún Þorsteinsdóttir
Gunnar Gunnarsson
Halldóra Sigurðardóttir
Hugrún Óskarsdóttir
Hulda Ósk
Skarphéðinsdóttir
Páll Árnason
Sigríður Finnbogadóttir
Sigrún Guðlaugsdóttir
Sigurgeir Söebech
Sigurjón Einarsson
Sveinn Sigurbjarnarson
Tómas K. Þórðarson
60 ára
Anu Junburom
Ásthildur Sigurjónsdóttir
Friðsemd Rósa
Magnúsdóttir
Jóel Berg Friðriksson
Kristinn B. Ásmundsson
Páll Jónsson
Sigurjón Ingvarsson
Sigurlína Óskarsdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
50 ára
Anna G. Kristjánsdóttir
Ásdís Brynja Jónsdóttir
Chithrani Kanthi Sangaran
Ellen Ólafsdóttir
Gyða Breiðfjörð
Svansdóttir
Magnea Sturludóttir
Ragnheiður Snorradóttir
Sigurhans Þ. Jónsson
Tryggvi Hafstein
Þóra Guðrún Þórsdóttir
40 ára
Ágúst Ragnar Magnússon
Bozena Swiatkowska
Finnur Hákonarson
Guðni Rafn Gunnarsson
Harpa Björgvinsdóttir
Hekla Gefn Geirdal
Jónasdóttir
Mira Yuliawati
Sigurvin Breiðfjörð Pálsson
Sonja Björk Elíasdóttir
Valur Freyr Steinarsson
30 ára
Elin Holst
Elín Rún Sizemore
Fredrik Richard Salenius
Helgi Jóhann Björgvinsson
Minh Ngoc Nguyen
Teodora Stefanova
Milinkova
Til hamingju með daginn
30 ára Ragnheiður ólst
upp í Reykjavík, býr í
London, stundaði söng-
nám og lauk MA-prófi í
óperusöng frá Kon-
unglega listaháskólanum í
Skotlandi og syngur og
nemur í London.
Foreldrar: Kristjana
Björnsdóttir, f. 1962,
kennari, og Óli Guð-
mundur Guðmundsson, f.
1961, húsasmiður og at-
hafnamaður. Þau búa í
Reykjavík.
Ragnheiður
Lilja Óladóttir
30 ára Kjartan ólst upp á
Akureyri, býr þar og hefur
starfað við Tölvulistann á
Akureyri frá því árið 2012.
Maki: Jóna Maren
Magnadóttir, f. 1989,
hjúkrunarfræðingur.
Foreldrar: Yngvi Þór
Kjartansson, f. 1958,
starfrækir bílverkstæði í
Noregi og Svanhvít Þór-
hallsdóttir, f. 1960, hús-
freyja og verslunarmaður
á Akureyri.
Kjartan Þór
Yngvason
30 ára Daníel ólst upp í
Reykjavík, býr í Kópavogi,
lauk atvinnuflugmanns-
prófi og er flugmaður hjá
Icelandair.
Maki: Þórey Huld Jóns-
dóttir, f. 1985, nemi.
Dóttir: Sylvía Katrín
Daníelsdóttir, f. 2014.
Foreldrar: Friðrik Frið-
riksson, f. 1958, mynda-
tökumaður, og Snæbjörg
Sigurgeirsdóttir, f. 1963,
kennari. Þau búa í Reykja-
vík.
Daníel
Friðriksson
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is