Morgunblaðið - 22.07.2015, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.07.2015, Qupperneq 27
lengi í stjórn Árvakurs, verkalýðs- félags Eskifjarðar. Hann var ýmist formaður eða varaformaður Árvak- urs um árabil. Þá var Sigurður for- seti Alþýðusambands Austurlands, sambands verkalýðsfélaganna á Austurlandi á árunum 1988-2000. Sigurður sat í stjórn Verka- mannasambandsins og miðstjórn ASÍ um skeið, í stjórn Sjóminja- safns Austurlands um árabil, var varamaður í bæjarstjórn Eski- fjarðar og sat í ýmsum nefndum á vegum bæjarfélagsins og verkalýðs- hreyfingarinnar. Áhugamál Sigurðar hafa alltaf snúist um smábátaútgerð: „Við hjónin áttum alltaf bát frá 1985 og fyrsta bátinn smíðaði ég að miklu leyti sjálfur. Ég hef alltaf haft yndi af því að fara á skak. Það er fátt meira róandi og gefandi en að sækja sér í soðið í fallegu veðri. Yf- irleitt fór ég einn í róðra en á tíma- bili var sonarsonur minn einnig með í för. Ég hef einnig haft gaman af að smíða, smíðaði að sjálfsögðu mitt eigið hús hér á Eskifirði og hef haft gaman af að dunda mér við smíðar eftir að fór að hægast um á öðrum sviðum.“ Fjölskylda Eiginkona Sigurðar er Guðrún Gunnlaugsdóttir, f. 2.1. 1948, grunn- skólakennari á Eskifirði. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Gunn- laugsson, f. 2.11. 1915, d. 1991, bóndi í Heiðarseli í Hróarstungu, og k.h., Gunnhildur Björnsdóttir, f. 5.1. 1928, fyrrv. húsfreyja í Heið- arseli, en býr nú á dvalarheimili aldraðra á Egilsstöðum. Börn Sigurðar og Guðrúnar eru Hreinn, f. 9.7. 1966, vélstjóri hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað, bú- settur á Eskifirði, en kona hans er Berglind Jóhannsdóttir lífefnafræð- ingur og á Hreinn þrjú börn, og Dagmar, f. 20.10. 1969, löggiltur læknaritari og starfsmaður við leik- skóla, búsett á Akranesi, en maður hennar er Viðar Hreggviðsson raf- virki og eiga þau þrjú börn. Bróðir Sigurðar var Gunnar Ingvarsson, f. 11.4. 1947, d. 30.9. 2011, vélstjóri og framkvæmdastjóri í Reykjavík, en eftirlifandi kona hans er Hólmfríður Friðriksdóttir og eignuðust þau eina dóttur. Foreldrar Sigurðar voru Dagmar Sigurðardóttir, f. 29.5. 1912, d. 17.3. 1980, húsfreyja á Eskifirði, og Ingv- ar Gunnarsson, f. 18.2. 1919, d. 23.6. 1991, vélstjóri á Eskifirði. Úr frændgarði Sigurðar Ingvarssonar Sigurður Ingvarsson Guðrún Hjörleifsdóttir húsfr. í Breiðuvík Hallgrímur „harði“ Jónsson b. í Breiðuvík Jónína Sesselja Hallgrímsdóttir húsfr. í Borgarfirði eystra Sigurður Jónsson Árnes ættfr. og sjóm. víða á Aust- fjörðum og í Eyjum Dagmar Sigurðardóttir húsfr. á Eskifirði Sigríður Eyjólfsdóttir vinnuk. í Hrunamannahr. Jón Gíslason vinnumaður í Árnessýslu Sólveig Jónsdóttir vinnukona frá Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu Jón Nikulásson b. í Teigagerði, síðast í Víði pósthús í Nýja- Íslandi í Kanada Una Sigríður Jónsdóttir húsfr. á Reyðarfirði Gunnar Bóasson útvegsb. í Bakkagerði á Reyðarfirði Ingvar Gunnarsson vélstj. á Eskifirði Sigurbjörg Halldórsdóttir húsfr. á Grenjaðarstað Bóas Gunnarsson vélstj. á Stuðlum. Reynir Gunnarsson vélstj. og útgerðar- m. á Reyðarfirði Karl Kvaran listmálari Guðrún Ágústsdóttir söngkona Björn Hallgrímsson forstj. H. Ben. & Co. Ólafur Kvaran listfræðingur Gunnar Kvaran listfræðingur Kristinn Hallss. óperusöngvari. Emilía Björg Björnsdóttir ljósmyndari við Morgunbl. Kristinn Björnsson fyrrv. forstj. Skeljungs Finnur Geirsson forstj. Nóa Síríus Hallgrímur Geirsson lögm. Ágúst Benediktsson Elísabet Benedikts- dóttir húsfr. í Rvík Hallgrímur Benediktsson stórkaupm. og alþm. í Rvík Guðrún Björnsd. húsfr. á Rjúpnafelli í Vopnafirði Bóel Bóasd. húsfr. á Stuðlum Ingileif Hallgrímsd. stjórnarform Geir Hallgrímsson forsætisráðh. Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra Bóas Bóasson b. á Stuðlum í Reyðarfirði, af Stuðlaætt Benedikt Bóas Hinriksson blaðam. við Morgunbl. Hinrik Árni Bóasson vélfr. hjá Mannviti. Margrét Bóasard. söngkona ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2015 Ingvar Júlíus fæddist á Vífils-stöðum 22.7. 1928. Foreldrarhans voru Helgi Ingvarsson, yfirlæknir á Vífilsstöðum, og k.h., Guðrún Lárusdóttir, varðstjóri við talsímadeild Landssímans. Systir Helga var Soffía, borg- arfulltrúi, amma Sveinbjarnar I. Baldvinssonar rithöfundar. Helgi var sonur Ingvars G. Nikulássonar, prests á Skeggjastöðum, og k.h., Júlíu Guðmundsdóttur húsfreyju, af Keldnaætt, en Guðrún var systir Páls, föður Lárusar leikara. Hún var dóttir Lárusar Pálssonar, smá- skammtalæknis og bónda á Sjón- arhóli á Vatnsleysuströnd, og Guð- rúnar Þórðardóttur húsfreyju. Meðal systkina Ingvars voru dr. Guðrún Pálína, skólastjóri Kvenna- skólans; dr. Lárus Jakob yfirlæknir, og Sigurður sýslumaður. Eftirlifandi eiginkona Ingvars er Sigríður Guðmundsdóttir og eign- uðust þau níu börn, Helga fram- kvæmdastjóra, sem er látinn; Guð- mund Ágúst framkvæmdastjóra; Júlíus Vífil, borgarfulltrúa og óp- erusöngvara; Júlíu Guðrúnu kenn- ara; Áslaugu Helgu kennara; Guð- rúnu sölustjóra; Elísabetu sem lést í barnæsku; Elísabetu framkvæmda- stjóra, og Ingvar lækni. Ingvar lauk prófum frá Sam- vinnuskólanum í Reykjavík 1948. Að námi loknu hóf hann störf hjá Helga Lárussyni frá Klaustri og starfaði síðan hjá Innkaupastofnun ríkisins 1951-60. Ingvar stofnaði fyrirtækið Ingvar Helgason hf. 1956 og sneri sér alfar- ið að rekstri þess 1960. Fyrirtækið flutti þá inn leikföng og gjafavöru, en hóf innflutning og sölu bifreiða 1963 og átti eftir að verða stærsta bílaumboð landsins um skeið. Þá var fyrirtækið Bílheimar stofnað af Ingvari og fjölskyldu 1993. Ingvar var einn af stofnendum Junior Chamber á Íslandi, var fyrsti forseti sambandsins 1960-61, átti sæti í stjórn Bílgreinasambandsins 1984-88. Hann var sæmdur ridd- arakrossi 1999 fyrir störf að atvinnu- og líknarmálum. Ingvar lést 18.9. 1999. Merkir Íslendingar Ingvar Helgason 30 ára Íris ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í verkfræði frá HÍ og er að hefja störf hjá LS Retail í Reykjavík. Kærasti: Tómas Bjarna- son, f. 1980. Bræður: Pétur Már, f. 1989, og Stefán Jón, f. 1994. Foreldrar: Pétur Stef- ánsson, f. 1955, starfs- maður hjá UKTI, og Gyða Jónsdóttir, f. 1955, hús- freyja í Reykjavík. Íris Ásta Péturs- dóttir Viborg 30 ára Hjörvar ólst upp á Ólafsfirði, býr á Akureyri, lauk viðskiptafræðiprófi frá HA og vinnur hjá Ís- lenskum verðbréfum. Maki: Tinna Lóa Ómars- dóttir, f. 1986, sölumaður hjá MS. Dætur: Arna Dögg, f. 2007, og Bríet Halldóra, f. 2010. Foreldrar: Maron Björns- son, f. 1959, skipstjóri, og Halldóra Garðarsdóttir, f. 1957, húsmóðir. Hjörvar Maronsson 90 ára Guðrún Hulda Guðmundsdóttir Kristinn Þórir Einarsson Páll Halldór Guðmundsson 85 ára Elín Sigurðardóttir Guðný Kristín Guðnadóttir Hafdís J. Bridde Hannes Guðmundsson María Jóna Helgadóttir 80 ára Bergljót Sigurbjörnsdóttir Elsa Guðmundsdóttir Gunnar Rafn Guðmundsson Ólafur Ágústsson Sesselja Friðriksdóttir 75 ára Friðrik A. Jónsson Ingi Gústafsson Sólrún Jensdóttir 70 ára Eygló Ingimarsdóttir Sigurbjörg Björnsdóttir 60 ára Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Björgvin Rúnar Leifsson Dagbjört Eysteinsdóttir Erlingur Hreinn Hjaltason Jón Aðalsteinn Þorgeirsson Karl Sigurður Sigurðsson Katla Gunnarsdóttir Kristín Þorgrímsdóttir Leó Pálsson Margrét Þorvaldsdóttir Ólöf Guðnadóttir Sigurborg Jóna Hilmarsdóttir Sigurvin Bjarnason Valmundur Ingi Pálsson 50 ára Elín Sigrún Erlingsdóttir Guðjón H. Sigurgeirsson Gunnlaugur Atli Sigfússon Hjörtur Grétarsson Kári Þór Sigríðarson Ragnheiður Garðarsdóttir Siggeir Valdimarsson Sóley Ragnarsdóttir Úlfhildur Hlíf Úlfarsdóttir Þórdís Hafsteinsdóttir 40 ára Ásmundur Þórhallsson Björg Alexandersdóttir Bryndís Brynjólfsdóttir Dýri Jónsson Erik Hermann Gíslason Erling Gestur Kristjánsson Guðbjörg Arnórsdóttir Guðmundur F. Eggertsson Guðmundur Jörundsson Helga Dögg Jóhannsdóttir Hildur Ingvarsdóttir Magnús Guðnason Mateusz Marcin Wozniak Ragnheiður Guðjónsdóttir Ragnhildur B. Bolladóttir Þorsteinn Bollason 30 ára Agnieszka Pieczka Anna Samúelsdóttir Bragi Eiríkur Jóhannsson Claire Marie Eleonor Ranstam Elisabeth Krueger Fjóla Sólveig Karlsdóttir Hjörtur Jóhannsson Ingunn Ósk Benediktsdóttir Lea Steinþórsdóttir Qays Constantine Stetkevych Sveinn Guðgeir Ásgeirsson Vilhjálmur H. Ólafsson Til hamingju með daginn 40 ára Hrafnhildur býr í Vogum, lauk BSc-prófi í ferðamálafræði og BA- prófi í ensku í Árósum og er verkefnastjóri á sviði ferðamála hjá Reykja- nesbæ. Börn: Sindri, f. 2000, Logi, f. 2006, og Emilía Gló, f. 2008. Foreldrar: Þóra Braga- dóttir, f. 1953, og Haf- steinn Ólafsson, f. 1952, en þau eiga og starfrækja Beiti í Vogum. Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir Gler, gluggar, glerslípun & speglagerð frá 1922 Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími: 565 0000 | Fax: 555 3332 | glerborg@glerborg.is | www.glerborg.is Sjálfvirk rennibraut inn á heimili

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.