Morgunblaðið - 29.07.2015, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.07.2015, Blaðsíða 27
að spjalla við þessa vinkonu mína á netinu um daginn.“ Olga var deildarstjóri hjá Kaup- félagi Borgfirðinga á Akranesi 1961- 62, fulltrúi hjá ferðaskrifstofunni Út- sýn 1962-65, var ritari hjá Jóni Leifs í tæpt ár, kennari við tvo grunnskóla á Akureyri, hefur verið húsfreyja í Kaupangi frá 1966, auk þess sem hún á og hefur starfrækt fornbókasöluna Fróða á Akureyri í 30 ár. Olga hefur starfað að kvenfélags- málum og var ritari Sambands ey- firskra kvenna, var dálkahöfundur í Tímanum í tvö ár, skrifaði greinar í Hlyn, blað samvinnustarfsmanna og í Samvinnuna, auk þess sem hún var með fasta þætti um matreiðslu í Degi á Akureyri. Fjölskylda Olga giftist 19.12. 1964 Kristjáni Hannessyni, f. 16.4. 1928, d. 20.11. 2013, bónda í Kaupangi. Foreldrar hans voru Hannes Kristjánsson, bóndi í Víðigerði í Eyjafjarðarsveit, og k.h., Laufey Jóhannesdóttir hús- freyja. Börn Olgu og Kristjáns eru Val- gerður, f. 19.8. 1965, fiskeldis- og iðn- rekstrarfræðingur og um árabil fram- kvæmdastjóri fóðurverksmiðjunnar Laxár og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga en nú kúabóndi á Mýr- um í Húnavatnssýslu, en maður henn- ar er Karl Guðmundsson, bóndi á Mýrum og eru börn hennar Eðvarð Þór, Ársæll, Kristján og Olga; dr. Sig- ríður, f. 23.9. 1967, skipulagsfræð- ingur, lektor og námsbrautarstjóri MS-náms í skipulagsfræði við Land- búnaðarháskóla Íslands, búsett í Kópavogi, gift dr. Lúðvík Elíassyni hagfræðingi og eru synir þeirra Elías, Kristján og Hannes; dr. Helga, f. 24.6. 1969, hagfræðingur, búsett í Reykja- vík en sonur hennar er Kristján Helgi; Hannes, f. 12.11. 1973, sjávarútvegs- og kerfisfræðingur og starfsmaður Samherja, búsettur á Akureyri en kona hans er Elva Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur og eru börn þeirra Ásdís, Björk og Kári; Ágúst, f. 7.4. 1977, flugmaður, búsettur í Reykjavík, og Laufey, f. 19.7. 1979, lögfræðingur, búsett í Reykjavík en kærasti hennar er Ragnar Tómas Árnason hæstaréttarlögmaður. Systkini Olgu: Rannveig G. Ágústsdóttir, f. 22.4. 1925, d. 2.8. 1996, framkvæmdastjóri Rithöfunda- sambands Íslands, gift Lofti Lofts- syni verkfræðingi; Helga Kristín Ágústsdóttir, f. 10.5. 1926, fyrrv. framkvæmdastjóri hjá STEF í Reykjavík, gift Ágústi Stefánssyni loftskeytamanni; Guðrún Ágústs- dóttir, f. 27.7. 1929, d. 13.6. 2008, land- símaritari í Reykjavík, gift Paul Heide úrsmið; Elías Valdimar Ágústsson, f. 17.11. 1932, d. 22.7. 2013, bifreiðastjóri og fyrrv. starfs- maður Skeljungs í Reykjavík, var kvæntur Regínu Stefnisdóttur hjúkr- unarfræðingi; Guðmundur Ágústs- son, f. 2.2. 1939, d. 5.6. 2004, hagfræð- ingur og fyrrum útibússtjóri Íslandsbanka, var kvæntur Moniku Maríu Karlsdóttur; Ásgerður Ágústsdóttir, f. 12.8. 1941, fyrrum starfsmaður hjá Flugleiðum, og Auð- ur Ágústsdóttir, f. 18.6. 1944, lengi búsett í Stavanger í Noregi. Foreldrar Olgu voru Sigurður Ágúst Elíasson, f. 28.8. 1885, d. 13.9. 1969, kaupmaður og yfirfiskmats- maður á Vestfjörðum og síðar á Ak- ureyri, og k.h., Valgerður Kristjáns- dóttir, f. 21.11. 1900, d. 29.9. 1963, húsfreyja. Úr frændgarði Olgu Ágústsdóttur Olga Ágústsdóttir Kristín Þorláksdóttir húsfr. á Hólum Sigurður Árnason b. á Hólum í Hvammssveit Helga Sigurðardóttir húsfr. á Kolbeinslæk Valgerður Kristjánsdóttir húsfr. á Ísafirði, Akureyri og í Rvík Þórey Friðriksdóttir búsett á Seljalandi Þorkell Magnússon sjóm. á Efri-Saurum og konunglegur fálkafangari Guðrún Jónsdóttir húsfr. í Æðey Guðmundur Rósinkarsson hreppstj. í Æðey Rannveig Guðríður Guðmundsdóttir húsfr. í Æðey Elías Sigurðsson sjóm. í Bolungarvík, á Sandeyri, í Bæjum og Æðey Sigurður Ágúst Elíasson kaupm. og yfirfiskmatsm. á Vestfjörðum og síðar á Akureyri og í Rvík María Hallgrímsdóttir húsfr. á Kroppstöðum Sigurður Markússon b. á Kroppstöðum Birgir Guðmundsson dósent við HA. Áslaug Brynjólfsdóttir fyrrv. fræðslustj. í Rvík Guðrún Rósinkarsdóttir húsfr. í Krossanesi Rósinkar Guðmundsson b. á Kjarna í Eyjafirði Kristján Ragnarsson fyrrv. form. LÍÚ Ragnar Jakobsson útgerðarm. á Flateyri Jakob Guðmundsson sjóm. á Flateyri Jónas Helgason b. í Æðey Guðrún Lárusdóttir húsfr. í Æðey Guðjóna Guðmundsdóttir húsfr. á Ísafirði og í Rvík Guðmundur Steinbeck rafmagnsverkfr. í Rvík Soffía Loftsdóttir húsfr. í Rvík Ragnhildur Guðmundsdóttir húsfr. í Rvík Gyða Kristjánsdóttir organisti Súðavíkurkirkju Kristján Þorkelsson sjóm. og seglasaumari á Kolbeinslæk í Súðavík Haraldur Einarsson veður- og stærðfr. Sigrún Kristjánsdóttir veitingakona í Rvík Einar Ólafsson veðurfr. í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2015 Kristbjörn fæddist í Reykjavík29.7. 1909. Foreldrar hansvoru Tryggvi Jóhann Björns- son, skipstjóri í Reykjavík, og Krist- jana Guðlaugsdóttir húsfreyja. Tryggvi Jóhann var sonur Björns Björnssonar, bónda á Litlavelli í Reykjavík, og Þuríðar Jóhannes- dóttur húsfreyju, en Kristjana var dóttir Guðlaugs Jónssonar, bónda í Hvammi í Hrafnagilshreppi í Eyja- firði, og Kristbjargar Halldórsdóttur húsfreyju. Fyrri kona Kristbjörns var Fanney Sigurgeirsdóttir sem lést 1941, en síð- ari kona hans var Guðbjörg Helga- dóttir húsmæðrakennari og eignuðust þau börnin Helga lækni, Fanneyju bókasafnsfræðing og Höllu sérkenn- ara. Kristbjörn lauk stúdentsprófi frá MR 1931, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1936, var læknir á Patreksfirði, á Finsen-Institutet, var kandidat á Di- akonissestiftelsen í Kaupmannahöfn, á Kleppsspítala, Landakotsspítala, Blegdamshopitalet Rigshospitalet og Fuglebakkens Börnehospital í Kaup- mannahöfn og á Dronning Louises Börnehospital. Hann öðlaðist almennt lækningaleyfi 1939 og var við- ukenndur sérfræðingur í barnasjúk- dómum 1940. Hann dvaldi síðar við nám í Svíþjóð, Danmörku, Englandi og Skotlandi og hélt fyrirlestra í boði Harvard-háskóla í Boston 1963. Kristbjörn var starfandi læknir í Reykjavík frá 1940, aðstoðarlæknir á ungbarnavernd Líknar og síðar við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 1941-52, læknir á Vöggustofu Reykjavíkurborgar við Sunnutorg og á barnaheimili Reykjavíkurborgar, var deildarlæknir á barnadeild Landpítalans og yfirlæknir þar 1960- 74. Þá var hann dósent við læknadeild HÍ 1960-70 og prófessor þar 1970-74. Kristbjörn sat í stjórn Lækna- félags Reykjavíkur 1944-46, var for- maður þess 1948-50, sat í stjórn elli- og örorkutryggingasjóðs lækna, 1945-76, í stjórn Nordisk pediatrisk kongres 1967-76 og forseti þess 1970- 73. Kristbjörn lést 23.8. 1983. Merkir Íslendingar Kristbjörn G. Tryggvason 90 ára Ingibjörg Aðalh. Gestsdóttir 85 ára Elsa Árnadóttir Pálmi K. Arngrímsson 80 ára Guðrún Guðmundsdóttir Helga Þ. Torfadóttir Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir Ólafur Kristjánsson Sigríður Jónsdóttir 75 ára Aizhi Wen Eyjólfur Haraldsson Gunnar Jón Kristjánsson Kristín Gísladóttir Kristjana R. Birgisdóttir Steinunn Helgadóttir Svava Björnsdóttir Þorvaldur Þ. Baldvinsson 70 ára Bjarki Reynisson Guðlaugur Sigurðsson Gunnar Kristinn Sigurðsson 60 ára Alicja Radzajewska Anna Hólmfríður Yates Ásta Jóhanna Einarsdóttir Guðrún Arndís Jónsdóttir Gunnhildur Sigurjónsdóttir Gústaf H.G. Þorsteinsson Kristín Konráðsdóttir Sigurður Pétur Hauksson Sigurjón Sigurbjörnsson 50 ára Anna Björg Ingadóttir Anna Friðriksdóttir Anna Margrét Guðmundsdóttir Baldur Ingólfsson Davíð Þór Sigurbjartsson Einar Kristján Stefánsson Eyþór Jónsson Hjördís Ástráðsdóttir Magndís María Sigurðardóttir Sigrún Ingadóttir Stefán Erlendsson 40 ára Agnes Benediktsdóttir Ana Lilia Hernandez Hernandez Anna Soffía V. Rafnsdóttir Eyþór Guðnason Finnbogi Helgi Snæbjörnsson Fjóla Dögg Valsdóttir Hafsteinn Jónsson Helen María Ólafsdóttir Helga Dögg Haraldsdóttir Hrafnhildur Haraldsdóttir Ingibjörg Steina Frostadóttir Inna Holoyad Klara Hansa Pétursdóttir Sigdís Hrund Oddsdóttir Sindri Sigurðsson 30 ára Arnór Dan Arnarson Bjarney Sif Ægisdóttir Gunnar Kristinn Guðmundsson Hildur Jónsdóttir Inga Jóna Evensen Jónas Smári Hrólfsson Leifur Þór Heimisson Natalía Ósk Ríkarðsd. Snædal Sólveig Rós Kristjánsdóttir Tomasz Kolosowski Wirayuth Prompradit Þórdís Emma Stefánsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Þóranna ólst upp á Stokkseyri, býr á Sel- fossi, lauk B.Ed-prófi frá KHÍ og er grunnskóla- kennari við Sunnulækj- arskóla. Maki: Vilhjálmur Sigdórs- son, f. 1984, húsasmiður. Sonur: óskírður, f. 2015. Sjúpdætur: Elsa Malen, f. 2004, og María Gló, f. 2007. Foreldrar: Einar Svein- björnsson, f. 1952, og Kristín Friðriksd., f. 1953. Þóranna Einarsdóttir 30 ára Ýr ólst upp á Ak- ureyri, býr þar, lauk sjúkraliðaprófi og er dag- móðir á Akureyri. Maki: Vilmundur Aðal- steinn Árnason, f. 1980, sjómaður. Dætur: Linda Björk, f. 2006, og Salka María, f. 2011. Foreldrar: Árni Steins- son, f. 1952, starfsmaður hjá Securitas, og Kristrún Gísladóttir, f. 1953, hús- freyja. Ýr Árnadóttir 30 ára Soffía ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk Macc-prófi í endurskoðun og starfar hjá KPMG. Maki: Árni Þór Jóhann- esson, f. 1983, nemi. Börn: Sindri Sofus, f. 2010, og Emma Guðrún, f. 2012. Foreldrar: Helga Harðar- dóttir, f. 1957, launafull- trúi, og Sigurður Sofus Sigurðsson, f. 1954, sölu- stjóri. Þau eru búsett í Kópavogi. Soffía Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.