Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 15

Vestfirska fréttablaðið - 20.12.1994, Blaðsíða 15
VESTFIRSKA ___| FRÉTTABLAÐIÐ |________ Fjórðungssam band Vestfirðinga Atvinnuráðgjafi Fjórðungssamband Vestfirðinga aug- lýsir laust til umsóknar starf atvinnu- ráðgjafa. Starfssvæðið er Vestfjarða- kjördæmi. Aðsetur á ísafirði. Umsóknir þurfa að miðast við að umsækjandinn geti hafið starf á 1. ársfjórðungi 1995. Atvinnuráðgjafanum er ætlað að starfa undir stjórn Fjórðungssam- bandsins og framkvæmdastjóra þess, eða eftir atvikum sérstakri verkefnis- stjórn, sem kosin kann að verða til að hafa yfirstjórn starfsins á hendi. Lögð er rík áhersla á að viðkomandi starfsmaður hafi staðgóða menntun, sem nýtast megi sem best í starfinu, sé hugmyndaríkur, búi yfir skipulags- og stjórnunarhæfileikum og eigi auðvelt með að vinna úr hugmyndum sínum og annarra, og lýsa þeim á góðu, íslensku máli. Mikilvægt er talið að atvinnuráðgjafinn hafi hæfileika til að laða fólk til samstarfs. Umsóknir óskast sendar, fyrir 31. desember 1994, til formanns stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, Péturs H.R. Sigurðssonar, Stórholti 9, 400 ÍSAFJÖRÐUR. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirð- inga mun fjalla um og taka afstöðu til umsókna, sem kunna að berast um starfið, og áskilur sér rétt til að hafna þeim öllum, ef svo ber undir. Óskum viðskiptavinum, starfsfólki og VestfirÖingurn öllum gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ORKUBU VESTFJARÐA — beislað náttúruafl — Vélstjórar athugið! Aðalfundur Vélstjórafélags ísafjarðar verður haldinn 2. dag jóla í húsi Verkalýðsfélagsins Baldurs og hefst kl 14. Fundurefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Þriðjudagur 20. desember 1994 15 Flugeldasalan í Skáta- heimilinu er opin 28. des. kl. 13.00 - 22.00 29. des. kl. 13.00 - 20.00 30. des. kl. 13.00 - 22.00 31. des. kl. 10.00- 16.00 Jólatitboð í Laufinu r Sí/FJABS'd'P"lGpBÁ KB- 19-95 _ cEbðWÆW ^ VEBÐ FP 7.9" M/AN GE VEBP FftA K tfíVARPsVB<vEBB kb.1-590 PH'UPS 28” SH^PP V\D OGPW SON'C ^FBÁKB.31-990 KB- 3-990 c/^ou **s&$*» VEBÐ kb. ATHUGIÐ • ATHUGIÐ Vegna óveðurs síðastliðinn laugardag verður opið þriðjudag til kl. 22.00 ogfimmtudag til kl. 20.00 Laufið Aðalstræti 21 Bolungarvík sími 7326

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.