Feykir - 16.12.1987, Qupperneq 15
42/1987 FEYKIR 15
Jólaávextirnir
eru komnir
Sæt og safarík epli frá U.S.A. á kr. 67.00 pr.kg.
SANNKÖLLUÐ JÓLAEPLI
Robin appelsínur á kr. 70.60 pr. kg.
Gul epli á kr. 59.00 pr. kg.
Klementínur, mandarínur, bananar, sítrónur,
kiwi, melónur, grape, lime,
japanskar perur, trönuber o.fl.
Kynnum jólaávextina föstudaginn
18. desember frá kl. 14.00
Jólahvítöl:
2,5 Itr. á kr. 206.-
5,0 Itr. á kr. 363.-
Athugið að jólatrén verða seld við
anddyri verslunarinnar eftir hádegi
hvem dag frá og með 18. des., jafn
lengi og verslunin verður opin.
Veröum með rauðgreni, stafafuru
og norðmannsþin.
Muniö ódýru niðursoðnu ARDMONA gæðaávextina
Coaktail 1/1 .... ... kr. 86.00
Coaktail 1/2 .... ... kr. 57.00
Perur 1/1 ... kr. 77.70
Perur 1/2 ... kr. 46.00
Ferskjur 1/1 .... ... kr. 76.00
Ferskjur 1/2 .... ... kr. 50.00
Flora Danica skartgripirnir eru
vönduð vara.
Mikið úrval fyrirliggjandi.
Vandlátir kaupa Flora Danica.
Ný POLAROID myndavél, sem
sem framkallar myndimar sjálf
á kr. 3.619.- og stereo
vasadiskó fylgir með ókeypis!!
Jólasveinn kemur í
heimsókn sem hér segir:
21. des. kl. 14.00
22. des. kl. 14.00
23. des kl. 16.00
Þetta er alvöru jólasveinn
með „gotterF í
pokanum sínum.
Kaupið myndlyklana
fyrir Stöð tvö tímanlega
fyrir jól, svo þið þurfið
ekki að bíða eftir
afgreiðslu.
Laugardaginn 19. des. verður verslunin
opin frá kl. 10-18.
Mánudaginn 21. opið til kl. 19.00
Þriðjudaginn 22. opið til kl. 22.00
Miðvikudaginn 23. opið til kl. 23.00
Verslið þar sem úrvalið er mest.
Verslið tímanlega.
fkagfírdingabuð
Þú þarft ekki annað!