Feykir - 16.12.1987, Side 21
42/1987 FEYKIR 21
Leikhópurinn sem stendur að sýningunni.
Leikfélag Sauðárkróks:
850 manns sáu Kardimommubæinn
- sýndur aftur eftir áramótin -
Leikfelag Sauðárkróks sýndi
Kardimommubæinn fyrir
skömmu, eins og flestum er
kunnugt, og voru sýningar
sjö. Um 850 manns sáu
þessa stórgóðu uppfærslu hjá
Leikfélaginu. Hlé hefur verið
gert á sýningum en fljótlega
upp úr áramótunum verður
Kardimommubærinn sýndur
aftur a.m.k. þrisvar sinnum.
Þá ætti þeim sem ekki hafa
séð stykkið, að veitast tækifæri
til þess að sjá það.
Feykir hafði samband við
Við aðventukvöld í Barðs-
kirkju sunnudagskvöldið 6.
desember sl. var Fljóta-
mönnum afhent Barðskirkja
til fullrar eignar og umsjónar.
Miklar endurbætur hafa
farið fram á kirkjunni
undanfarin ár eins og greint
hefur verið frá hér í Feyki
áður og er hún nú hið vist-
legasta hús.
Það var prófasturinn séra
Hjálmar Jónsson sem afhenti
söfnuðinum kirkjuna form-
lega og rakti hann nokkuð
aðdraganda þess og þeirra
endurbóta sem gerðar hafa
verið á kirkjunni.
Oddvitinn:
Syngjum dátt og
dönsum
Það geri ég.
Hauk Þorsteinsson formann
Leikfélagsins og innti hann
eftir áliti á aðsókninni á
Kardimommubæinn. „Hún
hefur verið svona þolanleg,
en ekkert fram yfir það. Það
voru að meðaltali 120 manns
á sýningu, sem er í slappari
kantinum, miðað við hvað
það eru margir hausar sem
búa á þessu svæði. Þetta
hefur verið mjög kostnaðar-
söm uppfærsla og ef við
náum þrem sýningum eftir
áramót með góðri aðsókn
Einnig gat Hjálmar þeirra
muna sem kirkjan á, en henni
hafa undanfarið borist gjafir
frá ýmsum aðilum, peningar,
sálmabækur rammi utan um
altaristöflu ísaumuð mynd
og altarisdúkur.
Þá flutti séra Gunnar
Gíslason fyrrverandi sóknar-
prestur Fljótamanna hugvekju.
Einnig var bænastund sem
séra Gísli Gunnarsson annaðist
ásamt nokkrum börnum úr
SiglFirðingar hafa ákveðið
að segja sig úr Fjórðungs-
sambandi Norðlendinga. End-
anleg ákvörðun um úrsögnina
var tekin á bæjarstjórnar-
fundi í síðustu viku og var
tillaga frá bæjarráði sam-
þykkt með 9 atkvæðum eða
af öllum bæjarstjómarmönnum.
Að sögn Skarphéðins Guð-
mundssonar bæjarstjómar-
manns á Siglufirði eru helstu
ástæður úrsagnarinnar þær
að Siglfirðingum finnst kostnað-
ur af þáttöku í Fjórðungs-
sambandinu vera mikill en
það sem áunnist hafi sé ekki
að sama skapi.
ættum við að komast á
núllið” sagði Haukur.
Fjárhagsstaða margra refa-
bænda er mjög erfið nú og
einstaka menn nánast gjald-
þrota eftir lágt skinnaverð
síðustu tvö ár sem í sumum
tilfellum hefur aðeins hrokkið
fyrir fóðri og kostnaði við
sókninni. Kirkjukór Barðs-
kirkju söng við undirleik
Stefáns Gíslasonar organista
í Varmahlíð, þá sungu
bræðurnir Sigfús og Pétur
Péturssynir nokkur lög við
undirleik Stefáns. Athöfnm
var öll hin hátíðlegasta og
áttu ungir sem aldnir þarna
hugljúfa samverustund. Að
henni lokinni þáðu kirkju-
gestir veitingar í barna-
skólanum að Sólgörðum.
Nokkur ár væru síðan
fulltrúar Siglfirðinga á aðal-
fundi Fjórðungssambandsins
lýstu óánægju sinni með
vaxandi kostnað af starfsemi
Sambandsins, en þeim kostnaði
hefði verið mætt með
síhækkandi árgjöldum sveitar-
félaganna til Fjórðungssam-
bandsins. Fyrir tveimur
árum hefði virst svo sem
eitthvað mundi hægja á
útþenslu Sambandsins hins-
vegar virtist nú ljóst að svo
yrði ekki.
Að mati Skarphéðins er
líklegt að Siglfirðingar taki
upp aukið samstarf við
Til
eigenda
búfjármarka
Vegna útgáfu markaskráa
árið 1988, skv. lögum nr.
6/1986 um afréttamál, fjall-
skil o.fl. og reglugerð nr.
224/1987, og tölvuskráningar
á mörkum hjá Búnaðarfélag-
inu, beina markanefnd og
Búnaðarfélag Islands þeim
tilmælum til allra eigenda
búfjármarka (annarra en
frostmerkinga), að þeir til-
kynni viðkomandi markaverði
mörk sín til birtingar í
markaskrá sýslunnar, eigi
síðar en 10. janúar 1988.
Markanefnd Búnaðarfélags
íslands.
verkun og uppboð á skinn-
unum.
Að sögn Hjördísar Gísla-
dóttur ráðunautar í loðdýra-
rækt munu 2-3 bændur á
Norðurlandi vestra hætta
refabúskap í haust. Flestir
munu þó ætla að bíða átekta
fram að skinnauppboðunum
sem verða í febrúar og mars
en þá verður megnið af
skinnunum héðan frá Noiður-
landi vestra selt.
Hjördís sagði að ef menn
færu illa út úr þessum
uppboðum kæmi sér ekki á
óvart þó nokkrir bændur
slátruðu dýrunum í vetur og
hættu þar með refaræktinni
enda vandséð hvernig þeir
gætu haldið áfram sem verið
hefðu kauplausir við þennan
búskap undanfarin ár nema
veruleg verðhækkun verði á
skinnum á næstunni.
sveitarfélög á Norðurlandi
vestra í framtíðinni enda séu
mörg mál sameiginleg hags-
munamál íbúanna í þessu
kjördæmi og því ekki
óeðlilegt að samstarf sveitar-
félaganna á þessu svæði
aukist í framtíðinni. Þess má
að lokum geta að árið 1986
greiddu Siglfirðingar tæpar
258 þúsund krónur í árgjald
til Fjórðungssambandsins og
voru þá fjórðu hæstu
greiðendur til sambandsins
næstir á eftir Akureyri,
Húsavík og Sauðárkróki.
Aðventukvöld í Barðskirkju
Siglfirðingar:
Segja skilið við
Fjórðungssambandið
Skagafjörður:
Fjárhagsstaða refabænda slæm
Feykir spyr
í Fjölbrautaskólanum
á Sauðárkróki.
Hvað ætlarðu að gera í
jólafríinu?
Hjalti Magnússon:
„Eg verð í byggingarvinnu”.
Vilborg Þórarinsdóttir:
„Vinna í fiski”.
Þorkell Kristinsson:
„Vinna”.
Kolbrún ívarsdóttir:
„Ég ætla bara að slappa af’.