Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 30

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 30
Engan þarf að undra að ný biblíuþýðing veki umræður og valdi jafn- vel deilum eftir að textinn liggur fyrir í endanlegri útgáfu. Textinn vekur til umhugsunar og kemur við tilfinningar einstaklinga og samfélags. Biblíutextinn hefur enn sem fyrr talsverða sérstöðu í heimi bókmenntanna og meðvitað eða ómeðvitað gera menn talsverðar kröfur til þessa texta. Stíll textans I þessari grein ætla ég að fjalla um einn þátt þessa máls sem fer að mínu viti lítið fyrir í umræðunni. Það er stíll textans. I erindisbréfi þýðingarnefndar var fyrir hana lagt að styðjast við íslenska biblíuþýðingarhefð í störfum sínum og skila af sér Kirkjubiblíu. Það kom fljótt í ljós að aðalþýðandi verksins taldi sig ekki kannast við neitt sem kalla mætti íslenska biblíuþýðingarhefð og margir drógu í efa að það gæti staðist að markmiðið ætti að vera sérstök kirkjubiblía og spurðu: hvað eiga menn þá að lesa utan kirkjuhússins? Þýðingarnefnd var því talsverður vandi á höndum að eiga að stefna að tvíþættu markmiði sem bæði þóttu orka tvímælis. Hvað síðara atriðið varðar er ljóst að Biblían hefur alla tíð verið ætluð hverjum sem er, utan kirkju sem innan. Það á ekki aðeins við um íslenskar Biblíur heldur Biblíuna almennt. Og þeir sem telja að engin sérstök bibl- íuþýðingarhefð sé til hér á landi hafa einnig talsvert til síns máls. Það kemur vel í ljós þegar saga íslenskra biblíuþýðinga er borin saman við þekktar erlendar þýðingar. I því sambandi er nærtækast að minna á biblíuþýðingu Marteins Lúthers og frumútgáfu hennar frá 1534' Hún reyndist fljótlega verða eitt grundvall- arritverk þýskrar menningar, hún var bók bókanna í orðsins fyllstu merk- ingu, hún var bókin sem börnin lærðu að lesa á og bókin sem mótaði þýska tungu, um málið á þýsku Biblíunni sameinaðist þýskumælandi fólk í fjölda furstadæma vítt og breitt um álfuna. Úr aragrúa mállýska varð eitt tungumál og það var afrek Lúthers að búa þetta tungumál til. Svipuðu máli gegnir um Biblíuna á ensku, þar varð þýðing Williams Tyndales (ca. 1494 - 1536) uppistaða tveggja engilsaxneskra biblíuþýðinga, annars vegar varð hún undirstaðan undir þýðingu á Genfarbiblíu Jóhanns Kalvíns þegar hún var þýdd á enska tungu og varð Biblía mótmælenda, var 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.