Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 44
2. Ný þýðing í vændum Um það leyti sem þýðingarstarf við nýútkoma Biblíu hófst skrifaði prófessor Þórir Kr. Þórðarson (1990: 235): Með öllum kristnum þjóðum eru biblíuþýðingar og endurskoðanir á gild- andi þýðingum alltíðar, þar sem tjáning og málfar breytist með hverri kyn- slóð. Svo verður um íslenskar biblíuþýðingar, ef þjóðin ber gæfu til þess að varðveita með sér þetta höfuðrit vestrænnar menningar og siðgæðis, að þær munu marka hverri kynslóð nýtt verkefni um túlkun sanninda og frásagn- arlistar, bæna, Ijóða og lofsöngva, siðlegra hvatninga og áminninga, þannig að hver mannsaldur taki orðin til sín og tileinki sér þau. Segja má að þessi orð Þóris hafi fylgt starfinu við nýja þýðingu frá upp- hafi árið 1990 og til loka þýðingarstarfsins 2007 þótt hans sjálfs nyti því miður afar stutt við. Mikilvægt er að Biblían ná til sem flestra og að nýjar kynslóðir líti ekki á hana sem forngrip heldur geti leitað til hennar sér til gleði og ánægju, huggunar og trausts. Astæða þess að ráðist var í hið mikla verk að þýða alla Biblíuna að nýju var að við endurútgáfu Biblíunnar 1981 var þýðing Gamla testament- isins tekin lítið breytt úr útgáfunni frá 1912 og endurprentuð. Einhverjar breytingar voru þó gerðar á Sálmunum og spádómsbók Jesaja, engar stór- vægilegar. Sumir hlutar Nýja testamentisins voru hins vegar endurþýddir en aðrir endurskoðaðir eins og m.a. má sjá á baksíðu á titilblaði útgáfunnar frá 1981: í þessari útgáfu Biblíunnar, hinni u'undu á íslensku (1584—1981), eru guð- spjöllin og Postulasagan endurþýdd úr frumtexta og fyrri þýðing annarra rita Nýja testamentisins (lokið 1912/14) endurskoðuð. Nokkrar umbætur hafa verið gerðar á sömu þýðingu Gamla testamentisins. Fljótlega var farið að ræða um nýja þýðingu Gamla testamentisins og apókrýfu bókanna með nýja útgáfu allrar Biblíunnar í huga. Haustið 1986 fól Hermann Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags, tveimur Gamla testamentisfræðingum, þeim dr. Sigurði Erni Steingrímssyni og prófessor Þóri Kr. Þórðarsyni, að gera tilraunaþýðingu á Jónasarbók og Rutarbók. Því verki lauk tveimur árum síðar en formlegt þýðingarferli var komið af stað. Sigurður Örn var ráðinn þýðandi Gamla 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.