Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 58

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Page 58
Vissulega er íslenskan mjög kynbundið mál og að því leyti frábrugðin máli eins og enskunni, en samt sem áður eigum við ýmislegt sameiginlegt hvað kynjað málfar varðar. Ég nefni sem dæmi orðið maður á íslensku og man á ensku. Á síðustu áratugum hefur markvisst verið unnið að því að breyta notkun á orðinu man, frá því að merkja ýmist karl, eða karl og kona, yfir í það að orðið man merki eingöngu karlmaður. Nú heyrir það til undante- kninga sé orðið man notað í ,,inclusivri“ merkingu, sem karl og kona.En hvað getur þessi þróun kennt okkur um notkun orðsins maður á íslensku? Að margra mati er þetta ekki vandamál sem við þurfum að taka á. Þó erum við fleiri sem sjáum vankanta á tvíræðri merkingu orðsins. Vissulega getur verið rétt að notkunin sé eitthvað að breytast í ensku, en helstu enskar orðabækur gefa þó þessa tvöföldu merkingu. Enska þróun getum við ekki látið hafa áhrif á íslenskt mál. Ef litið er á dæmi úr Gamla testamentinu er alveg Ijóst hver merkingin er í texta úr Stjórn, biblíuþýðingu frá miðöldum, þar sem stendur: „skapaði Guð manninn eftir sjálf síns mynd og líkneskju, skapaði hann bæði karl- mann og kvenmann.“ Guðbrandur Þorláksson þýddi: ,,Og Guð skapaði Manninn eptir sinni Mynd / eptir Guds Mynd skapadi hann hann. Og hann skapaði þau Karlmann og Kvinnu.“ I Viðeyjarbiblíu frá 1841 stend- ur: „Og Guð skapaði manninn eptir sinni mynd, hann skapaði hann eptir Guðs mynd, og hann skapaði þau kallmann og kvenmann.“ I Biblíunni frá 1912/14 er þessi sami staður þýddur svona: ,,Og Guð skapaði mann- inn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd; hann skapaði þau karl og konu.“ Þetta vers er óbreytt í útgáfunni frá 1981 og sömuleiðis í nýju þýðingunni.-^ Dæmið sýnir að tvöföld merking orðsins maður hefur lifað með þjóðinni frá upphafi og erfitt er að sjá hvers vegna þetta veldur misskilningi nú og menn átti sig ekki lengur á við hvað eða hvern er átt. Undir þessa skoðun tók Ágústa í sinni grein í Studia theologica þar sem hún skrifar (2002:99): Ymsir kvennaguðfræðingar hafa fundið þessu orði [þ.e. maður] það til foráttu að það sé óljóst og telja að það geti útilokað konur. Auður Eir Vilhjálmsdóttir leggur til að um hóp karla og kvenna skuli nota orðið fólk (eða manneskja) en ekki menn. Henni er þó vel ljóst að hefð er fyrir því að nota orðið menn um konur og karla en engu að síður mælir hún með því að tekin verði upp önnur málnotkun og talað um menn sem karla. 3 Tilvitnunin er úr Fyrstu Mósebók, fyrsta kafla, 27. versi. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.