Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 67

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Side 67
Þarna kemur vel fram að í eldri þýðingunum var munur á þjónustumanni og þjóni sem yngri þýðingarnar skila með þjóni og þræli. Að baki liggja tvö grísk orð. Að baki orðunum þjónustumaður og þjónn í 26. versi er gríska orðið díakon en að baki þjónn og þræll í 27. versi er doulos. 11.5 Athugasemdir Jóns G. Friðjónssonar Sá sem ötulastur hefur verið að kasta rýrð á nýja biblíuþýðingu er Jón G. Friðjónsson prófessor. Hann las eins og fram hefur komið fjögur af fimm fyrstu heftunum, sem út komu á árunum 1993-1997, og gerði ýmsar athugasemdir. Haustið 2000 sendi hann nefndinni athugasemdir sem byggðust á útkomnum heftum. Eg hvatti Jón til að lesa fleiri hefti en hann taldi sig ekki hafa tíma til þess sakir annarra verkefna. Jóni var síðan boðið að koma á fund þýðingarnefndar 25. október 2004 og sat biskupinn einnig þann fund ásamt framkvæmdastjóra Hins íslenska biblíufélags. Þar lagði hann fram minnisatriði sem nefndin fór rækilega yfir. Eftir að bókin kom út hefur hann bæði í fyrirlestrum og í dagblöðum gagnrýnt þýðinguna harðlega og einnig notað til þess pistil sinn í Morgunblaðinu. Illt er að sitja undir því, eftir tveggja áratuga starf, að í nýju þýðingunni sé „mikið um geðþóttabreytingar, breytingar út í loftið“ {24stundir 30. janúar 2008) eða „Einnig virðast margar breytingar á eldri texta hafa verið gerðar eingöngu af geðþótta“ {Morgunblaðið 31. janúar 2008). Ymsar athugasemdir komu fram hjá Jóni G. Friðjónssyni í málstofu Guðfræðistofnunar 22. október 2007. Hann hélt einnig erindi á málþingi í Skálholti sem haldið var 16. og 17. nóvember og síðast talaði hann hjá Félagi íslenskra fræða 31. janúar 2008. Ekki er rúm hér til að fara ítarlega í hverja athugasemd, sem fram kom á þessum fundum, en ég vel hér úr nokkrar. Oðrum verða gerð skil í tímaritinu Glímunni síðar á þessu ári. Dagsetningar aftan við dæmin vísa til úthendna sem dreift var á fyrirlestr- unum. Aður en ég kem að dæmunum minni ég á erindisbréfið sem birt var í 3. kafla og túlkun þess sem ég fór yfir í 5. kafla. Erindisbréfið þarf að skoða sem heild en ekki tína út úr því það sem hentar eins og gert var á öllum þremur úthendunum. Þar var því sleppt að taka skyldi tillit til breiðs 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.