Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 80

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Blaðsíða 80
hann á umbrotatímum í guðfræðisögu Evrópu er upplýsingarguðfræðin vék fyrir nýjum stefnum. Hins vegar hafði Tómas haft einstaka aðstöðu til að kynna sér og mótast af stefnum og straumum samtíðar sinnar í guðfræði og almennum mennta- og menningarmálum. Hann var einn úr hópi þeirra fáu presta kynslóðar sinnar sem stunduðu háskólanám í Kaupmannahöfn (1827-1832) en á hans tíð var borgin helsti tengiliður íslendinga við umheiminn.2 Enn meira munar þó um hina miklu náms- og kynnisferð sem hann fór um meginland Evrópu að námi loknu 1832-1834. Var ferðin einstök í sinni röð meðal fslendinga þótt slíkar ferðir hafi verið algengar meðal danskra menntamanna.3 4 Kirkju- og trúmál voru eitt af því sem Tómas beindi sjónum sínum sérstaklega að í ferð sinni og ljóst er að ýmislegt sem fyrir hann bar á því sviði, ekki síst í Þýskalandi, hreif hann sérstaklega. Má líta svo á að ferðin hafi skapað Tómasi mikla sérstöðu meðal íslenskra presta sem líklega kom ekki síður fram á ýmsum praktískum sviðum kirkjumála en þegar um guðfræðina sjálfa er að ræða. Er hér til dæmis átt við afstöðuna til helgisiða og guðsþjónustulífs. Hér á eftir verður leitast við að varpa frekara ljósi á þessa stöðu Tómasar ásamt því að greina guðfræðilega afstöðu hans nánar, einkum eins og hún endurspeglast í predikun þeirri sem hann flutti er hann tók við embætti á Breiðabólstað 1835. Er þar um nokkurs konar stefnuræðu Tómasar að ræða þar sem hann bæði skýrir guðfræðilega afstöðu sína og gerir grein fyrir hvaða áherslur hann muni leggja til grundvallar í prestskap sínum. Margir hafa bent á áhrif upplýsingarinnar á Tómas og talið að skrif hans hafi jafnvel markað „leiðarlok“ þeirrar stefnu hér á landi/ Jafnframt hefur verið bent á að samfélags- og menningarhugmyndir hans bendi til þess að hann hafi staðið á mörkum nýs og gamals tíma.5 Upplýsingarandinn kom meðal annars fram í áhuga hans á almenningsfræðslu um veraldleg efni. Á 2 17 af alls 270 prestum sem vígðust á hálfrar aldar tímabili frá 1805 eða rúm 6 % höfðu lokið guðfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla. Auk þess höfðu 14 eða rúm 5 % lokið undirbúningsprófum (examen philologico-philosophicum). Hjalti Hugason 1983: 96-97. 3 Jakob Benediktsson 1947: VII-IX. 4 Ingi Sigurðsson 1990a: 26. Hjalti Hugason 1990: 139. Loftur Guttormsson 1990: 180. Sjá Helgi Magnússon 1990: 211. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (2006: 452) telur Tómas hafa verið á mörkum upplýsingar og rómantíkur. Sjá og Torfi K. Stefánsson Hjaltalín 2006: 460-461, 462-463. 5 Loftur Guttormsson 1990: 181. Helga K. Gunnarsdóttir 1990: 242-243. Sjá Loftur Guttormsson 2000: 351. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín 2006: 457. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.