Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 163

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2008, Síða 163
frásögnin væri mun sennilegri. Hinn kunni fornleifafræðingur William Foxwell Albright (1891-1971) taldi þó að fornleifafræðin styddi að mörgu leyti hina biblíulegu mynd eins og hún er dregin upp í Jósúabók. Hið sama gerði John Bright (1908-1995) í sinni kunnu Israelssögu History of Israel (1. útg. 1957) sem var lesin af heilli kynslóð presta við guðfræðideild H.I. og hefur því örugglega haft mikil áhrifa á skilning íslenskra guðfræðinga á þessum viðburðum. Þjóðverjarnir Albrecht Alt (1883-1956) og Martin Noth (1902-1968) lýstu landnáminu hins vegar sem friðsamlegri yfirtöku. I Bandaríkjunum komu síðar fram fræðimenn eins og George Mendenhall (f. 1916) sem í stað landnáms kaus að tala um bændauppreisn á kanverskri grund og marxistinn Norman Gottwald (f. 1926) sem gerði ráð fyrir þjóðfélagslegri, menningarlegri og trúarlegri byltingu. Samstaða ríkir ekki á fræðasviðinu og myndin er óneitanlega fjölbreytilegri og flóknari en áður var. Dever er þeirrar skoðunar að líklega hafi ekki verið um hernaðarsigra Israelíta að ræða í Kanaanslandi. Þar hafi Alt, Noth og Mendenhall allir haft á réttu að standa og það sé ástæða til að ætla að Dómarabók hvíli á mun traustari sögulegum grunni en Jósúabók. Exodusatburðurinn sem myndhverfing fyrir björgun I stað þess að leggja allt kapp á að sýna fram á sannfræði Exodusatburðanna telur Dever að það beri að líta á söguna af þeim atburðum sem „mýþu“ og þó einkum sem myndhverfingu fyrir björgun. Um leið leggur hann áherslu á að þó að eitthvað sé kallað „mýþa“ þá þýði það engan veginn að það sé án sögulegs grunns og því síður fölsun eða ósannindi. Dever er þeirrar skoðunar að ekki sé lengur þörf á Exodus í hefðbundinni merkingu þess orðs sem skýringu á uppruna Israels. Hann segir líka að við verðum að skilja eðli hins trúarlega sannleika. Hér var um að ræða sögu um sigur kúgaðra og valdalausra á mesta stórveldi þess tíma. Þá segir Dever að traustar heimildir séu fyrir því að Exodus-sagan hafi verið lesin sem myndhverfing þegar á fornum tímum. Og vel hefði hann getað tekið dæmi af þeirri gríðarlegu þýðingu sem hún hefur haft sem fyrirmynd og orðið hvatning hinum þjáðu undir merkir frelsunarguðfræðinnar svokölluðu í Rómönsku Ameríku og raunar mun víðar um hinn kristna heim. 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar: 26. tölublað (01.01.2008)
https://timarit.is/issue/387073

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

26. tölublað (01.01.2008)

Gongd: