Skagfirðingabók - 01.01.1988, Side 90
SKAGFIRÐINGABÓK
ekki til, og handritið sjálft hefur hvergi komið í leitirnar, að sögn
Haralds Hannessonar.
Því má svo hnýta hér aftan í, að tvö allfróðleg viðtöl við Kol-
bein birtust á prenti, annað í Sunnudagsblaði Tímans 18. ágúst
1968 (blaðamaður: Inga Huld Hákonardóttir), hitt í Tímanum 30.
maí 1976 (blaðamaður: Valgeir Sigurðsson).
/ útgáfum Sögufélags Skagfirðinga:
A.
Örnefni í Drangey. Drangey. Skagfirzk fræði VIII. [Rvk] 1950.
Bls. 5-16. (Uppdráttur fylgir af Drangey eftir K.K. og eru færð á
hann örnefni sem talin eru í þættinum.)
Þáttur Kambsbræðra. Skagfirðingaþættir. Skagfirzk fræði IX.
[Rvk] 1952. Bls. 34-50.
Þáttur Benedikts Vigfússonar prófasts. Skagfirðingaþættir.
Skagfirzk fræði X. [Rvk] 1956. Bls. 7-28.
Hólahreppur. Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu 1781-
1953. Skagfirzk fræði XI. 3. hefti. [Rvk] 1956. Bls. 87-113. (Inn-
gangskaflar eru allir eftir K.K. - skv. hans eigin sögn - svo og er
búendatal á hverri jörð eftir árið 1900 hans verk og Arna Sveins-
sonar í sameiningu, en búendatalið fyrir þann tíma er eftir Jón
Sigurðsson, einnig fleiri skrár í sama bókarhluta.)
B.
Skagfirzkar xviskrár. Tímabilið 1890-1910. I-IV. Skagfirzk
fræði. Ak. 1964-1972. - Eftir K.K. eru í safninu þessir þættir:
I. bd. (1964): Bjarni Jóhannesson, Fjalli; Gísli Sigurðsson,
Neðra-Ási; Hafliði Jónsson, Sviðningi; Jón Guðmundsson, Víði-
nesi; Jón Sigurðsson, Skúfsstöðum; Magnús Ásgrímsson, Sleitu-
stöðum; Magnús Gunnlaugsson, Ytri-Hofdölum; Pétur Gestsson,
Smiðsgerði; Sigurður Gunnlaugsson, Skriðulandi; Þorkell Dags-
son, Róðuhóli; Þorlákur Einarsson, Unastöðum.
II. bd. (1966): Jósef Björnsson skólastjóri, Hólum; Sigurður
Sigurðsson skólastjóri, Hólum; Sigurður Sölvason, Brekkukoti;
88