Skagfirðingabók - 01.01.1988, Síða 91
RIT EFTIR KOLBEIN KRISTINSSON
Stefán Ásgrímsson, Efra-Ási; Zóphonías Halldórsson prófastur,
Viðvík.
III. bd. (1968); Ástvaldur Jóhannesson, Reykjum; Björn Haf-
liðason, Saurbæ; Friðrik Jónsson, Brúnastöðum; Guðmundur
Guðmundsson, Bræðraá; Gunnlaugur Jónsson, Víðinesi; Halldór
Halldórsson, Brekkukoti; Hartmann Ásgrímsson kaupmaður,
Kolkuósi; Jón Andrésson, Ásgeirsbrekku; Jón Hafliðason, Sviðn-
ingi.
IV. bd. (1972); Jóhannes Sigurðsson, Skriðulandi; Jón Gunn-
laugsson, Mjóafelli (þátturinn er að hluta eftir Valberg Hannes-
son); Sveinn Árnason, Felli.
c.
Skagfirðingabók. Ársrit Sögufélags Skagfirðinga. Rvk 1966 o.
áfr. - Þar birtist eftir K.K. þetta efni:
Þáttur Jóns Benediktssonar á Hólum. II. árg. Bls. 13-42.
Þáttur Mála-Björns Illugasonar. IV. árg. Bls. 18-48.
Drög að niðjatali Mála-Björns Illugasonar. IV. árg. Bls. 49-52.
Þáttur Þorkels Ólafssonar, stiftprófasts á Hólum. V. árg. Bls.
33- 52.
Snjóflóðið á Sviðningi Þorláksmessunótt árið 1925. VI. árg. Bls.
34- 44.
Greinar um samferðamenn í blóðum og tímaritum:
(Hér eru aðeins sumar fyrirsagnir teknar upp orðrétt - þær eru
hafðar skáletraðar — en greinunum skipað í aldursröð.)
Tbeódór Arnbjörnsson, búnaðarráðunautur, Bólstað (minning-
argrein). Búfræðingurinn. Ak. 1939. Bls. 3-8.
Jóhann Guðmundsson, Brekkukoti (minningargrein). Tíminn,
29. okt. 1940.
Ingibjörg Jónsdóttir frá Skíðastöðum (minningargrein). Tím-
inn, 23. okt. 1945.
Grímur Eiríksson, Hofi (minningargrein). Tíminn, 2. júlí 1948.
Ólafur Jónsson, Stóragerði (minningargrein). Morgunblaðið, 9.
ágúst 1949.
89