Skagfirðingabók - 01.01.1988, Page 102
SKAGFIRÐINGABÓK
Skammstafanir
í PLÖNTUSKRÁNNI eru allvíða skammstöfuð nöfn heimildar-
manna og þó ekki allra. Hér fer á eftir skrá um nöfn þeirra:
A.H. Anton Helgason líffræðinemi, Reykjavík.
Alb. Albert Geirsson kennari, Varmahlíð.
A.S.Á. Anna Sólveig Árnadóttir líffræðingur, Uppsölum.
Á.H.B. Ágúst H. Bjarnason náttúrufræðingur, Rvík.
E.H. Eiríkur Haraldsson nemandi, Reykjavík.
G.J. Guðrún Jónsdóttir líffræðingur, Reykjavík.
G.M. Guðbrandur Magnússon kennari, Siglufirði.
G. Sig. Guðmundur Sigurðsson bóndi, Lundi.
H. Bj. Hálfdan Björnsson bóndi, Kvískerjum.
H.Hg. Helgi Hallgrímsson náttúrufr., Egilsstöðum.
H. Kr. Hörður Kristinsson grasafræðingur, Akureyri.
Hj.Kr. Hjörleifur Kristinsson bóndi, Gilsbakka.
I. Dav. Ingólfur Davíðsson grasafræðingur, Reykjavík.
I.O. Ingimar Óskarsson grasafræðingur, Reykjavík.
Jóh.P. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri, Reykjavík.
Ó.D. Ólafur Davíðsson náttúrufræðingur.
St.St. Steindór Steindórsson fv. skólameistari, Akureyri.
Th.S. Thorvald Sorensen, danskur náttúrufræðingur.
Þ.H. Þórir Haraldsson menntaskólakennari.
TEGUNDASKRÁ
Naðurtunguættin (Ophioglossaceae)
1. Tungljurt (Botrychium lunaria Sw.). Finnst víða en lítið í
stað.
2. Lensutungljurt (B. lanceolatum Ángstr.). Víða á Lundi í
Stíflu (G. Sig.).
3. Mánajurt (B. boreale Milde). Efstibekkur og Bæjargilið á
Lundi (G. Sig.).
100