Skagfirðingabók - 01.01.1988, Síða 106
SKAGFIRÐINGABÓK
42. Axhæra (Luzula spicata D.C.). Algeng.
43. Boghæra (L. arcuata Sw.). Víða, einkum hátt til fjalla.
44. Vallhæra (L. multiflora Lej.). Algeng.
45. Dökkhæra (L. sudetica D.C.). Allalgeng í mýrarhöllum á
sömu slóðum og L. multiflora. (Einkenni: Hárskúfur við
slíðuropin, hálfgerður hnúður á blaðendunum og stoðblað-
ið langt. Á. H. B.).
Hálfgrasaættin (Cyperaceae)
46. Hrafnafífa (Eriophorum Scheuchzeri Hoppe). Algeng.
47. Klófífa (E. angustifolium Honck.). Algeng.
48. Vatnsnál (Eleocharis palustris R. & S.). I Fljótum (Std.
Std.) og í Sólgörðum (H. Hg.), Lónkoti og víðar.
49. Vatnsnæli (E. acicularis R. & S.) í Reykjarhóli á Bökkum
við volgrur að sunnanverðu í hólnum, nokkuð ofarlega.
50. Fitjafinnungur (E. pauciflora Link.). Á Hraunum í Fljót-
um (G. M.), Víðinesi í Hjaltadal (H. Hg.) og á Tunguhálsi
(Jóh. P.).
51. Mýrafinnungur (Trichophorum caespitosum Hartm.). Al-
gengur.
52. Þursaskegg (Kobresia myosuroides Fiori & Paol.). Al-
gengt.
53. Tvíbýlisstör (Carex dioica L.). Allvíða, einkum utan til
(14/50).1
54. Hnappstör (C. capitata Sol.). Finnst innan til í Lambanes-
ásnum, í Þórðarhöfða, norðan við Hrútagil í Vesturdal, á
Kúskerpi, í Hjaltadal, á Sólheimafjalli, í Austurdal og í
Tinnárdal (16/50).
55. Finnungsstör (C. nardina Fr.). I þremur reitum suðaustan
til á hálendinu, nr. 5248, 5249 og 5349 (H. Kr.; 3/50).
56. Broddastör (C. microglochin Wg.). Víða inneftir svæðinu,
en yfirleitt lítt áberandi (15/50).
57. Móastör (C. rupestris All.). Allvíða: Á Klökkum norðan
Hrútagils, Hofi í Vesturdal (á hálsinum), Merkigilsfjalli,
1 Brotatalan aftan við hverja starartegund sýnir hvað viðkomandi tegund
hefur fundizt í mörgum reitum af 50.
104