Skagfirðingabók - 01.01.1988, Page 112
SKAGFIRÐINGABÓK
í Stíflu (G. Sig.), vestan við Illviðrishnjúk í um það bil 300
m hæð yfir sjávarmáli, neðan við Skilmingshóla á Illuga-
stöðum og í mólendi innan við Lund í Stíflu, en hvergi
axbær.
125. Akurfax (Bromus arvensis L.). Slæðingur fundinn á Hofs-
ósi.
Brúsakollsættin (Sparganiaceae)
126. Tjarnarbrúsi (Sparganium minimum Fr.). Steinavöllum í
Flókadal.
127. Mógrafabrúsi (S. hyperboreum Laest). Algengur.
128. Trjónubrúsi (S. angustifolium Michx). Hraun í Fljótum og
Holtsdalur.
Liljuættin (Liliaceae)
129. Sýkigras (Tofieldia pusilla Pers.). Algengt.
Brönugrasaættin (Orchidaceae)
130. Brönugrös (Dactylorchis maculata Vermln.). Allvíða og
sums staðar allmikið.
131. Friggjargras (Platanthera hyperborea Lindley). Algengt, en
ævinlega strjált.
132. Barnarót (Coeloglossum viride Hartm.). Hittist víða og má
því heita algeng.
133. Hjónagras (Leucorchis albida E. Mey.). Er víða: A Hraun-
um í Fljótum, í Lambanesás, Flókadal, neðan við Gvendar-
skál í Hjaltadal og svo inni í Dölunum, en vex ævinlega
mjög strjált.
134. Hjartatvíblaðka (Listera cordata R. Br.). Allvíða.
135. Eggtvíblaðka (L. ovata R. Br.). Aðeins ein fundin í lyng-
dragi stutt innan við Marklána í Lambanesásnum á Illuga-
stöðum 3. september 1977. Þótt hún eigi til að skjóta aðeins
upp kollinum á ólíklegustu stöðum, er hún ekki slæðingur í
landinu. - „Það fer ekki milli mála, að þetta er eggtvíblaðka,
H. Hg.“
136. Kræklurót (Corallorhiza trifida Chat). Hittist hér og þar á
öllu svæðinu, venjulega 2-3 plöntur í stað, en stundum sjást
þó fleiri í námunda hver við aðra.
110