Skagfirðingabók - 01.01.1988, Page 116
SKAGFIRÐINGABÓK
177. Sefbrúða (R. hyperboreus Rottb.). Víða.
178. Flagasóley (R. reptans L.). Algeng.
179. Jöklasóley (R. glacialis L.). Víða til fjalla.
180. Lónasóley (R. trichophyllum Chaix). Allvíða í tjarnarpoll-
um.
181. Hófsóley (Caltha palustris L.). Algeng.
182. Brjóstagras (Thalictrum alpinum L.). Algengt í holtum og
móabörðum.
Draumsóleyjaættin (Papaveraceae)
183. Melasól (Papaver radicatum Rottb.). Er víða, einkum til
fjalla á þessu svæði: A Elliðanum, Merkigilsfjalli, Gils-
bakkafjalli, ofarlega í Tinnárfjalli við Skjólhvammslæk uppi
í brún, og ofan við Selnes á Skaga. Einnig er hún sunnarlega
á hálendinu, bæði í reit nr. 5049 og 5147 (H. Kr. og G. J.).
Krossblómaættin (Cruciferae)
184. Vorperla (Erophila verna Besser). Á nokkrum stöðum í
Fljótum (G. Sig.) og mjög víða í Skagafirði.
185. Grávorblóm (Draba incana L.). Víða.
186. Héluvorblóm (D. nivalis Liljebl.). Fundið á Efrafjalli í
Stíflu (G. Sig.), Þverá í Oxnadal (H. Hg.) og í Grjótárgili
við Stekkjarflatir á Kjálka. Er annars sjaldgæft.
187. Hagavorblóm (D. Norvegica Gunn.). Allvíða og einkum á
austanverðu svæðinu og suður á hálendinu, t.d. í reit nr.
5149 (H. Kr.).
188. Fjallavorblóm (D. alpina L.). Fundið í Hólabyrðu (H.
Hg.), á Gilsbakkafjalli, Merkigilsfjalli og Kjálkafjalli.
189. Skarfakál (Cochlearia officinalis L.). Vex mikið í Hrolleifs-
höfða og í Málmey. Afbrigðið arfakál hefur fundizt á Gils-
bakkafjalli (Hj. Kr.), Merkigilsfjalli og á Þverfjalli.
190. Alurt (Subularia aquatica L.). Fundin í Flókadalsvatni (H.
Hg.), Tjörnum í Sléttuhlíð, Gerðisvíkum við Þórðarhöfða
og Hópsvatni í Haganesvík.
191. Akursjóður (Thlaspi arvense L.). Fyrir mörgum árum fann
ég þessa plöntu í Reykjarhólnum í Skagafirði, en svo aldrei
aftur fyrr en 7. júlí 1984, að ég rakst á hana í stórri græðu í
matjurtagarði hjá Albert Geirssyni kennara. Sjá einnig
114