Skagfirðingabók - 01.01.1988, Page 128
SKAGFIRÐINGABÓK
321. Bláblaðafífill (H. englaucum Om.). Fundinn í Hrolleifsdal,
Þverá í Fljótum, Höfðadal og Kotagili.
322. Bugtannafífill (H. repandum Dt.). Fundinn á Víkurdal í
Héðinsfirði, Siglufirði og Illugastöðum í Austurfljótum.
323. Fellafífill (H. alpinum L.). Víðast hvar algengur, einkum í
Fljótum.
324. Glæsifífill (H. elegantiforme forma Dt.). Tekinn við Mikla-
vatn á Hraunum, Lambanesási í Fljótum, Lundi í Stíflu og í
Illugastaðagili í Flókadal.
325. Grákollsfífill (H. holopleurum Dt.) Tekinn við Gilslaug í
Fljótum og á Lundi í Stíflu.
326. Hraunafífill (H. Hraunense Om.). A Gautastöðum í Fljót-
um.
327. Hærufífill (H. leucodetum Om.). Tekinn við Gilslaug í
Fljótum, á Lundi, á Almenningum og á Hraunum í Fljót-
um.
328. Ingimarsfífill (H. arrostocephalum Om.). Á Illugastöðum í
Austurfljótum.
329. Kóngsfífill (H. chlorolepidotum Zahn). Á Hraunum í
Fljótum, Lundi í Stíflu, í Tíðaskarði hjá Barði og á Illuga-
stöðum í Flókadal.
330. Kringlufífill (H. subrotundum Dt.). Á Hvarfdal í Stíflu.
331. Kögurfífill (H. phrixoclonum Om.). Við Miklavatn á
Illugastöðum í Austurfljótum.
332. Mjúkhárafífill (H. levihirtum Om.). Á Hvarfdal í Stíflu og í
Illugastaðagili í Flókadal.
333. Ólafsfífill (H. Davidsonii Om.). Fundinn í Hrólfsvalladal á
Almenningum, Hraunadal í Fljótum, Illugastöðum í Aust-
urfljótum og á Hvarfdal í Stíflu.
334. Skrautfífill (H. thulense Dt.). Á Lundi í Stíflu.
335. Smátannafífill (H. microdon Dt.). I Lambanesási í Illuga-
staðalandi.
336. Staktannafífill (H. habrodon f. Oskarsson). Tekinn í Úlfs-
dal.
337. Stefánsfífill (H. Stefanssonii Om.). Á Hvarfdal í Stíflu.
338. Tröllafífill (H. macropholidium Dt.). Á Hraunadal í Fljót-
um, Skeiði í Austurfljótum og á Hvarfdal í Stíflu.
126