Fréttablaðið - 28.04.2016, Síða 8

Fréttablaðið - 28.04.2016, Síða 8
Gleraugnaverslunin þín MJÓDDIN S: 587 2123 FJÖRÐUR S: 555 4789 SELFOSS S:482 3949 2015 POSTER/DURATRAN IMAGE CHOICES Imagery expires December 31, 2015 UNITED STATES OR INTERNATIONAL VW IMAGE 5 Styles featured: Nolita *Vera Wang Salon- Available at select locatons. VW IMAGE 5 Styles featured: Inanna VW IMAGE 5 Styles featured: V367 VW IMAGE 1 Styles featured: Inanna VW IMAGE 2 Styles featured: V430 V 43 0 ST Y LE S H O W N . V ER A W A N G .C O M VW IMAGE 3 Styles featured: V368 O LY A S TY LE S H O W N . V ER A W A N G .C O M V 36 7 ST Y LE S H O W N . V ER A W A N G .C O M IN A N N A S TY LE S H O W N . V ER A W A N G .C O M N O LI TA S TY LE S H O W N . V ER A W A N G .C O M PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 61 57 8 Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum í Augastað ✿ Þingmálaskrá ríkisstjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar ✿ Starfsáætlun endurskoðuð Skýrslur Þingsályktunartillögur Lagafrumvörp 0 Lagafrumvörp Lög um grunnskóla Ný lög um LÍN Stuðningur við tónlistarnám 0 Lagafrumvörp Búvörusamningar Nýting sjávargróðurs 0 Lagafrumvörp Vextir og verðtrygging l Tryggingagjald og samsköttun l Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja l Fasteignalán til neytenda l Vátryggingarstarfsemi l Lög um fjármálafyrirtæki l Breyting á lögum um fjármálafyrirtæki l Lokafjárlög 2014 l Opinber innkaup l Brottfall laga um lífeyrissjóð bænda l Starfsemi lífeyrissjóða l Stöðugleikareikningar l LSR og lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga l Skattfrjáls úttekt séreignarsparnaðar l Búnaðargjald Lagafrumvörp Lög um menningarminjar Stjórnskipunarlög Lagafrumvörp Húsnæðisbætur Almennar íbúðir Húsaleigulög Almannatryggingar Íbúðalánasjóður Fæðingarorlofssjóður Fjármála- og efnahagsmálaráðuneyti Innanríkisráðuneyti 0 Ólöf Nordal Lagafrumvörp Millidómstig l Breyting á meðferð einkamála l Lög um handtökur l Meðferð sakamála l Lögreglulög og meðferð kvartana l Gjafsókn l Endurupptaka sakamála l Menntun lögreglumanna l Gjaldtaka á bílastæðum l Útlendingalög l Skipun og fjöldi dómara Forsætis ráðuneyti Bjarni Benediktsson Heilbrigðisráðuneyti 1 Sigurður Ingi Jóhannsson Kristján Þór Júlíusson Lagafrumvörp Greiðslu- þátttaka í heilbrigðis- þjónustu l Lýðheilsu- sjóður l Lyfjalög og lög um lækningatæki 2 1 0 2 2 3 11 0 Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Félags- og húsnæðismálaráðuneyti Umhverfis- og auðlindaráðuneyti Mennta- og menningarmálaráðuneyti Ragnheiður Elín Árnadóttir Lagafrumvörp Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar Heimagisting Einföldun ársreikninga 0 0 Eygló Harðardóttir 0 3 Sigrún Magnúsdóttir 0 Illugi Gunnarsson Lagafrumvörp Skógræktarstofnun Vatnajökulsþjóðgarður Meðhöndlun úrgangs Öryggi raforkuvirkja Brunavarnir Timburvörur Utanríkisráðuneyti Lilja Dögg Alfreðsdóttir Gunnar Bragi Sveinsson Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti0 10 1 2 2Lagafrumvörp Uppbyggingarsjóður EES Þjóðaröryggisráð 2 36 6 3 15 2 Einar K. Guðfinnsson segir líklegt að þing komi aftur saman í ágúst til að ljúka brýnum málum áður en kosið verður í haust. Líklegt sé að ný starfsáætlun þurfi að líta dagsins ljós fljótlega. „Ég geri ráð fyrir því að þingið starfi út maímánuð en þingstörf- um verði síðan frestað á fyrstu dögum júnímánaðar. Við þurfum að gefa forsetakosningum svigrúm sem munu fara fram í lok júní,“ segir Einar. „Ég geri síðan frekar ráð fyrir því að þingið verði í fríi í júlímánuði og verði kallað saman aftur í byrjun ágústmánaðar til að ljúka brýnum málum áður en kosið verður í lok október.“ Samkvæmt áætlun á nýtt þing að koma saman þann 13. septem- ber þar sem fjárlagafrumvarp næsta árs er alla jafna fyrsta mál á dagskrá. Bjarni Benediktsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, sagði í alþingishúsinu þegar tilkynnt var um myndun nýrrar ríkisstjórnar að stytta ætti kjörtímabilið um eitt löggjafarþing. Verði það að veru- leika mun verða kosið fyrir 13. september. Einar K. Guðfinnsson Sveinn Arnarsson sveinn@frettabladid.is AlÞIngI Í nýrri þingmálaskrá ríkis- stjórnar Sigurðar Inga Jóhannssonar eru alls 77 lagafrumvörp, þingsálykt- unartillögur og skýrslur sem ráð- herrar ríkisstjórnarinnar telja brýna nauðsyn að nái fram að ganga fyrir næstu kosningar. Samkvæmt starfs- áætlun þingsins eru aðeins fjórtán þingfundardagar til stefnu þar til þingi verður frestað til að gefa forseta- kosningum þann 25. júní svigrúm. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna gefa ekkert fyrir þingmálaskrána eins og hún lítur út núna. „Listinn er óraunsær enda á honum viðamikil lagafrumvörp sem enn hafa ekki verið skrifuð,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. „Það eru ýmis mál á listanum ágæt og önnur nauð- synleg en afar fá sem ekki mega bíða haustsins. Mér finnst hann lýsa örvæntingarfullri tilraun stjórnar- flokkanna til að reyna að finna rök fyrir þaulsetu sinni.“ Á næstu dögum mun stjórnarandstaðan svo krefjast svara um aðgerðir gagnvart aflandseyjum og viðbragða frá ráð- herrum, nú þegar forystumenn líf- eyrissjóða í sambærilegri stöðu og ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa sagt af sér vegna Panamaskjalanna. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tekur í sama streng og segir þennan lista ekki halda nokkru vatni. „Það sem skiptir máli er að þarna eru mál sem beinlínis á eftir að skrifa og eiga þar af leiðandi eftir að koma til þingsins. Ég get ekki séð að þessi listi sé sá forgangslisti sem stjórnarflokkarnir töluðu um að þyrfti að klára fyrir kosningar,“ segir Katrín. „Því er enn á huldu hvað ríkisstjórnarflokkarnir ætla sér að gera. Síðan þessi ríkisstjórn var mynduð hefur það verið skýr krafa minnihlutans að boða til kosninga strax. Stjórnarflokkarnir vita nú ekki sitt rjúkandi ráð og því hefði verið farsælast að boða strax til kosninga.“ „Þetta er samtíningur allra mála sem eru í vinnslu, sýnist mér, og rík- isstjórnin hefur ekki gefið upp hvað hún lítur á sem forgangsmál. Það er erfitt að sjá á þessum lista hvaða mál er þjóðhagslega nauðsynlegt að klára fyrir kosningar,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. „Starfs- áætlun þingsins mun líklega fara út um þúfur og því eru þingstörfin í nokkru myrkri ennþá.“ Helgi Hrafn Gunnarsson, kaft- einn Pírata, gefur lítið fyrir þau loforð stjórnarflokkanna að kosið verði í haust. „Við höfum séð þessa flokka ganga á bak orða sinna í tví- gang þegar kemur að því að lofa kosningum. Bæði var ekki kosið um áframhald viðræðna við ESB og ekki heldur um stjórnarskrárbreytingar samhliða sveitarstjórnarkosningum 2014. Því tel ég hugsanlegt að það verði kosið í haust en það kæmi mér ekkert á óvart þó ríkisstjórnarflokk- arnir myndu svíkja það loforð,“ segir Helgi Hrafn. „Þessi listi er auðvitað bara fyrirsláttur stjórnarflokkanna um að þeir séu svo mikilvægir að þeir einir geti komið þessum málum áfram. við höfum séð þetta gerast áður. Á meðan þurfum við bara að bíða og sjá hvað gerist. sveinn@frettabladid.is 77 mál sett á dagskrána Stjórnarandstaðan er vægast sagt óhress með nýja þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Alls setur ný ríkis- stjórn 77 mál á dagskrá þar til kosið verður. 2 8 . A p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D A g U r8 F r é T T I r ∙ F r é T T A B l A ð I ð 2 8 -0 4 -2 0 1 6 0 3 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 D -D F 0 4 1 9 3 D -D D C 8 1 9 3 D -D C 8 C 1 9 3 D -D B 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.