Fréttablaðið - 28.04.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 28.04.2016, Blaðsíða 42
heilsa og útivist Kynningarblað 28. apríl 201612 Frisbígolf er nýleg íþrótt hér á landi og nýtur sívax- andi vinsælda, bæði hér á landi og um allan heim. Íþróttin er líka einföld, það kostar ekki mikinn pening að stunda hana og hún hæfir flestum aldurshópum. Leiknum svipar til golfs nema frisbídiskur er notað- ur í stað golfkylfu og bolta og er markmiðið að kasta disknum í tilteknar körfur í sem fæstum köstum. Íþróttin er upprunnin í Bandaríkjunum og hefur verið nokkuð vinsæl þar í landi í 30-40 ár. Þar er meira að segja atvinnumannadeild og stór hópur manna sem ferðast um landið og keppir. Fyrsti frisbígolfvöllur landsins var settur upp á Akur eyri árið 2001 en fyrsti alvöru völlurinn kom við Úlfljótsvatn ári síðar. Í dag eru um 30 vellir um allt land, flestir á höfuðborgarsvæðinu og í sumarhúsa- byggðum á suðvesturhorni landsins. Á vef Íslenska frisbígolfsambandsins, folf.is, má finna m.a. leikreglur, upplýsingar um staðsetningu valla og um mót sumarsins. Tími fyrir frisbígolf Frisbígolf nýtur sívaxandi vinsælda. Fjölskyldudagur verður haldinn í Gróttu á laugardaginn frá klukkan 15.30 til 17.30. Þetta er eini dagur ársins sem gestum og gangandi gefst tækifæri á að ganga upp í Gróttuvita og njóta útsýnisins. Hægt verður að kaupa vöfflur. Fjölbreytt dagskrá einkennir dag- inn, meðal þess sem boðið er upp á fyrir börn er krakkajóga, flug- drekasmiðja og andlitsmálun auk þess sem líffræðingar bjóða upp á aðstöðu til að rannsaka og spá í lífríkið sem finna má í fjörunni. Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona mun flytja vel valin lög á gítar og Flemming Viðar Valmunds- son leikur á harmonikku úti undir berum himni. Þá verður sýning á vaðfuglum Sigurjóns Pálssonar hönnuðar. Félagar úr brimbretta- félaginu Kite Surfing munu leika listir sínar. Björgunarsveitin Ár- sæll mun ferja þá sem þurfa yfir eiðið. Seltirningurinn Guðrún Einarsdóttir opnar málverkasýn- ingu í Nesi og þá mun sr. Bjarni Þór Bjarnason flytja hugvekju um vorið í Albertsbúð klukkan 15.15. gróttudagurinn á laugardag Það verður fjör á laugardag í gróttu. FJALLAGRÖSUMMEÐ Íslensk náttúra. Blikandi dögg og útsýn til allra átta. Þú veður yfir tifandi ána, áleiðis að settu marki. Framundan rís Herðubreið; drottningin sjálf, stolt í hásæti sínu. Við höfum nýtt okkur íslensk ­allagrös frá upphafi byggðar. Heilnæm og frískandi hafa þau haft áhrif til góðs á líkama og sál, handtínd í íslenskri náttúru. Tópas hefur sömuleiðis fylgt okkur gegnum tíðina. Saman munu þau gera það áfram. Þessi þeytingur er bæði bragðgóð- ur og seðjandi og getur hæglega komið í staðinn fyrir máltíð. Eini ókosturinn er að hann verður held- ur ólystugur á litinn, eða svolítið brúnleitur. Það kemur hins vegar ekkert niður á bragðinu. 1 frosinn banani 1 lúka spínat 2 dl frosin bláber 1 dl grísk jógúrt 1 msk. gróft hnetusmjör 1 msk. chia-fræ 2 ísmolar Þeytið þar til mjúkt. Hellið í hátt glas og njótið. Fljótandi hnetusmjör Þessi þeytingur er afar saðsamur. 2 8 -0 4 -2 0 1 6 0 3 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 D -E 8 E 4 1 9 3 D -E 7 A 8 1 9 3 D -E 6 6 C 1 9 3 D -E 5 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.