Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1951, Qupperneq 4

Jökull - 01.12.1951, Qupperneq 4
1. Þykktarmœling, skýringarmynd. Si—S3: jarðskjálftamœlar, sem hver um sig er tengdur við til- svarandi spegil-galvanómæli, Gi—G3. L er Ijósritunartceki, T—T simtól og V vinda. J—J er yfir- borð jökuls og F—F fjallið undir honum eða jökulstæðið. Við T t.v. er settur straumur í kveikju- þráðinn til E, þar sem sprengi?ig verður. bi—ba eru bylgjuskarar, sem endurvarþast frá jökulstæð- inu til jarðskjálftamælanna. hi—hs er þykkt jökulsins. A simplified arrangement of seismic sounding aþþaratus. Si—S3 seismometers, G1—Gg galvano- meters, L optical registrator, T—T telephones, V wincli, E explosives. mælirinn verði fyrir mjög lítilli hræringu, er bylgjan skellur á honum, er það nóg til þess að spana ofurlitla straumbreytingar í Galvanómæl- inum. Ljósdepillinn, sem endurvarpast af spegl- inum, hreyfist í bylgjulínum, er svara til hrær- inga jökulsins, en stækkar þær jafnframt 50000 sinnum eða meira. Bylgjur, sem berast niður í gegnum ísinn, endurvarpast frá berginu undir jöklinum og skella á jarðskjálftamælunum andartaki síðar en yfirborðsbylgjurnar (Sjá 1. mynd). Við sprenginguna kemur fram merki á Ijósriti frá spegil-galvanómælinum Gi, og þaðan má telja tímann í Viooo úr sek., þangað til að hinir ýmsu bylgjuskarar ná jarðskjálftamælunum. Það þarf nokkra æfingu til þess að lesa úr bylgjuritunum, og verður því ekki lýst hér nán- ar. Reikningur á ísþykktinni er liins vegar ein- faldur. Ef d er hálf vegalengd milli sprengistað- ar og skjálftamælis og r hálf vegalengdin, sem endurköstuðu bylgjurnar hafa farið, verður þykkt íssins, h2 = r2 — d2. Bylgjuritið á 2. mynd er frá mælingu aust- ur af Grænalóni. II. Þriðja mynd sýnir leið þá, sem farin var um jökulinn, og mælingastaði. Eru þeir víðast með 5—10 krn millibili. Mismunur á hæð yfirborðsins og þykkt jökulsins sýnir því hæð landsins undir jökli. Hæðarlínur á uppdrætti Vatnajökuls eru þó hvergi nærri öruggar. (Sjá töl'lu á 5. bls.). Samkvæmt mælingunum hvílir aðaljökullinn á hásléttu, sem er framhald Brúaröræfa til suð- vesturs og svipuð þeim að hæð, 600—800 m. Að suðvestan hallar hásléttunni allbratt ofan í 2. Bylgjurit frá S44 (Skeiðarárjökli). P — lengdarbylgjur, R = endurkastsbylgjur, S______þverbylgjur. A seismogram from S44. (Skeiðarárjökull). 2

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.