Jökull


Jökull - 01.12.1953, Síða 51

Jökull - 01.12.1953, Síða 51
Gustav Holm 66° 35' N. A small ice floe was observed at 6835/2615. 28/9 At 1600 z an iceberg was sighted at 6642/2405. 29/g A large iceberg was sighted 2 miles off the lighthouse Galtarviti. On the next day the iceberg was 6 miles offshore drifting rapidly westwards. The next ice report is intended to cover the period from the begin of October to the end of September. /. Eythorsson. HLAUP í STEINAVÖTNUM Kálfafellsdalur í Suðursveit gengur inn í fjöll- in norður af Steinasandi. Niður í dalbotninn fellur Brókarjökull. Síðan 1935 hefur jökultotan dregizt um 500 m til baka. Innst í vestanverðum dalnum heitir Miðfell, en norðan þess gengur dalaskora norður og vestur í fjöllin, og lokaði Brókarjökull fyrir dalsmynnið. Dalskoran nefn- ist Vatnsdalur og mun hafa dregið nafn af jökul- stífluðu lóni, er myndaðist þar innan við jökul- stífluna. Hljóp vatnið úr lóni þessu í Steinavötn, og urðu þau þá illfær yfirferðar, en hlaup þessi stóðu víst ekki nema einn dag eða svo. Um síðustu aldamót hættu hlaupin úr dal þessum, því að þá var jökullinn svo eyddur orðinn, að vatnið fékk stöðuga framrás. (Samkv. bréfi 9/i ’54 frá Skarphéðni Gísla- syni). Brókarjökull í Kálfafellsdal. Ljósm. Skarphéðinn Gíslason, okt. 1953. Jökulhamrar í Sólheimajökli (Jökulhöfuð) 1952. An ice cliff at Sólheimajökull, 1952 GLACIER VARIATIONS 1952/53 IN METERS (Jöklabreytingar) Drangajökull 1. Kaldalónsjökull ................. -t- 68 2. Reykjarfjarðarjökull ........... -t- 40 Mýrdalsjökull 3. Sólheimajökull (Western snout) + 3 4. — (Eastern snout) -t- 18 5. - (Jökulhöfuð) .. -f 17 Vatnajökull 6. Skeiðarárjökull (Eastern side).. -t- 13 7. Morsárjökull ................... h- 13 8. Skaftafellsjökull (Northern Side) + 20 9. — (Southern Side) — 12 10. Svínafellsjökull (Northern Side) + 9 11. — (Southern Side) + 8 12. Virkisjökull ................... -t- 6 13. Kvíárjökull .................... + 7.5 14. Hrútárjökull ................... -t- 11.5 15! Fjallsjökull ................... h- 22.5 16. Breiðamerkurj. (W of Jökulsá) -t- 28 17. - (Eof Jökulsá) . 0 18. Brókarjökull ................... -t- 7 19. Birnujökull............... -f- 30 20. Skálafellsjökull (Eyv. kollur) . . -t- 6 21. - (S. Heinabj) . . -t- 31 22. Heinabergsj. (N. Heinabj. . . -4-23 23. Fláajökull (W of Jökulfell) . . ? 24. - (E of Jökulfell) ... -t- 19 25. Hoffellsjökull (W of Svínafell) -t- 19 26. - (E of Svínafell) + 5 Hofsjökull 27. Nauthagajökull ............... 4- 9 28. Múlajökull ..................... -r- 25 /. Eyþórsson. 49

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.