Jökull


Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 7

Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 7
subjected to the weight of the glacier, flowes, and the extra elastic stresses disappear. In the end we get the equilibrium depression found earlier, while the elastic depression found here dwindles nearly to zero, and may be neglected. As to the probable present state of affairs at Vatnajökull the reader is referred to the discuss- ion in my former note. REFEREN CES: 1. G. G. Bárðarson, Fossile Skalaflejringer ved Breidifjörður i Vest-ísland. Geol. För. í Stockh. Förliandl. 1921. 2. G. G. Bárðarson, Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð og Hvalfjörð. Vís. Isl. I, Reykjavík 1923. 3. J. Askelsson, Kvartárgeologische Studien von Island. Geol. För. i Stockh. Förhandl. 1934. 4. G. Ivjartansson, Arnesingasaga I, Tarðsaga. Reykjavík 1943. 5. T. Einarsson, Unpublished studies of glacial geology in Northern Iceland. 6. H. Hertz, Gesammelte Werke, Bd. 1, p. 288, 1895. Also in Handb. d. Physik Bd. VI, p. 224. For F. A. Vening Meinesz’ use of Hertz’ solution in isostadc reductions see. f. ex. 7. F. A. Vening Meinesz, Gravity Expeditions at Sea 1923-38, Vol 4 1948. 8. J. Eythorsson, Þykkt Vatnajökuls (Thick- ness of Vatnajökull). Jökull I, 1951. 9. A. E. H. Love, A Treatise on the Mathema- tical Theory of Elasticity, 1944, p. 191. 10. T. Einarsson, Jökulfarg og landsig. Jökull 2. ár 1952, p. 25. SIG JARÐSKORPUNNAR UNDAN JÖKULFARGI ÁGRIP. Af rannsóknum Guðmundar G. Dárðarsonar og Jóhannesar Askelssonar má ráða, að rishraði landsins, eftir að jökulfarginu létti af þvi i lok siðustu ísaldar, hefur verið meiri og kann að hafa verið allt að 10 sinnum meiri en rishraði Eystrasaltssvaðisins. Af þvi má aftur ráða, að undirlögin undir Islandi hafa seigjuna ca. 1021 þoises. Það þýðir, að þau eru 100 milljón sinnum seigari (meir þykkfljótandi) en is, 100 þúsund sinnum seigari en silfurbergs- krystall og um 1000 sinnum seigari en matar- saltskrystall. Undirlögin eru þannig, í öllum venjulegum skilningi, eitilhörð, og er það mjög athyglisverð ni.ðurstaða, þegar hin tíðu og miklu eldsumbrot i landinu eru höfð í huga. Ofan á þessum dýpri lögum, sem að visu eru hörð, en geta þó runnið á löngum tíma, er skorpa, sem ekki rennur, en getur svignað und- an fargi. Þykkt hennar mœtti finna, ef farg is- aldarjökuls og sigið undan þvi vceri þekkt. Hvorugt er þó þekkt með nagilegri nákvœmni, en rœkilegar ísaldarrannsóknir hér á landi, þar sem meðal annars yrðu notaðar nýjustu aðferðir til nákvœmra aldursákvarðana, gcetu vœntanlega síðar meir leitt hvort tveggja i Ijós með ncegilegri nákvæmni. 1 greininni er lýst nýrri aðferð til að reikna sig undan tilteknu fargi og með tiltekinni skorpuþykkt. Má beita henni við ýmis viðfangs- efni, þótt aðalverkefnið, að finna skorpuþykkl- ina út frá gefnu jökulfargi og gefnu tilsvarandi sigi, sé enn langt fram undan. T. d. hef ég notað hana til að finna sig undan núverandi Vatna- jökli (um 600 m þykkt), er fulhnyndað vceri, og sýnir tafla III, hve það yrði mikið í metrum á ýmsum stöðum. Reiknað er fyrir þrjú mismun- andi gildi á skorpuþykkt T, en sennilegasta gildið má cetla að liggi milli 10 og 30 km. Sigið 10—20 m sem ég gaf up>p í 2. árg. JÖKULS eftir annari aðferð og miðað var viS 300 m jökulþykkt, svarar til þess, að T væri um 30. km. Þá hef ég reiknað út, að við Akureyri mundi síga um 1 m vegna fargs Hofs- og Lang- jökuls (með 200 m meðalþykkt, eftir áætlun) og i Vík í Mýrdal mundi síga um 2 m undir fargi Mýrdalsjökuls (300 m meðalþykkt eftir áætlun). Auk þess sigs, sem hér hefur verið rætt um og byggist á hægfara rennsli dýpri jarðlaga, verður lítilsháttar sig strax og jökulfarg mynd- ast. Það stafar af samþjöppun djúplaganna. Undan fargi núverandi Vatnajökuls mundi á þennan hátt verða 4.2 m sig undir jökulmiðju, 2 m sig við Jökulsárós og 0.9 m á Djúpavogi. Með tímanum renna djúplögi?i og samþjöpp- unin hverfur og þá myndast sú sigdæld, sem áður var um rætt. Að öðru leyti vísast til þess sem sagt er i fyrri grein minni um JÖKUL- FARG OG LANDSIG. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.