Jökull


Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 24

Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 24
is at least 2 km2. As to the heat energy pro- duced, I would estimate this area to rank among the five biggest thermal areas in Iceland, the other four being the Torfajökull, Grímsvötn, Kerlingarfjöll and Hengill areas. REFEREN CES. 1. Ahlmann, H. W:son and Thorarinsson, S.: Vatnajökull. The Ablation. Geografiska Annaler, Árg. XXI. Stockholm 1939. 2. Eythórsson, J.: Fransk-íslenzki Vatnajökuls- leiðangurinn marz—april 1951. Jökull, 1. ár. Reykjavík 1951. 3. Eythórsson, J.: Þykkt Vatnajökuls. Jökull, 1. ár, Reykjavík 1951. 4. Hannesson, P.: Á Brúaröræfum. Hrakning- ar og heiðarvegir, 3. bindi. Reykjavík 1953. 5. Jónsson, Ó.: Ódáðahraun I—III. Akurevri 1945. 6. Jónsson, Ó.: Frá Hverfjalli til Kverkfjalla. Náttiirufræðingurinn, 23. árg. Reykjavík 1953. 7. Jonas, R.: Fahrten in Island. Wien 1948. 8. Joset, A.: Rapport sur l’expédition séismi- que. Expéditions polaires francaises. Tra- vaux en Islande 1950—1951. Rapports préliminaires. 18. Série scientifique. Paris 1952. 9. Nielsen, N.: Vatnajökull. Kampen mellem Ild og Is. Köbenhavn 1937. 10. Nielsen, N.: A volcano under an ice-cap. Geographical Journal, Vol. 90, No. 1. London 1937. 11. Noe-Nygaard, A.: A Group of Liparite Occurrences in Vatnajökull, Iceland. Fol. Geogr. Dan., Tom I, No. 3. Köbenhavn 1952. 12. Rist, S.: Snjómæling á Vatnajökli 27. marz til 24. apríl 1951. Jökull, 2. ár. Reykjavik 1952. 13. Thorarinsson, S.: The ice-dammed lakes of Iceland. Geografiska Annaler, Árg. XXI. Stockholm 1939. 14. Thorarinsson, S.: Grímsvötn og Gríms- vatnajökull. Skrafað og skrifað. Reykjavík 1948. 15. Thorarinsson, S.: Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Nátt- úrufræðingurinn, 20. árg. Reykjavík 1950. 16. Thorarinsson, S.: Some new aspects of the Grímsvötn problem. The Journal of Glacio- logy, Vol. 2, No. 14. Cambridge 1953. 17. Thorarinsson, S, and Sigurdsson, S.: Vol- cano-glaciological investigations in Iceland during the last decade. The Polar Record, Nrs. 33, 34. Cambridge 1947. 18. Thoroddsen, Þ.: Eldgos í Vatnajökli. Safn Fræðafélagsins 3. Köbenhavn 1924. 19. Wadell, H.: Vatnajökull. Geografiska An- naler, Árg. II. Stockholm 1920. VATNAJÖKULSFERÐ 1953 ÁGRIP. í ritgerð þeirri, er hér fór á undan, segir frá för þeirri, er farin var til Grimsvatna og Kverkfjalla sumarið 1953. Þátttakendur voru: Arni Kjartansson, Erik Söderin, Finnur Eyjólfsson, Guðmundur Jónasson, Haukur Hafliðason, Jón Sigurjónsson, Magnús Eyjólfsson, Magnús Þórarinsson, Sigurður Þórarinsson. Hinn 26. júní fóru G. Jónasson og S. Þórar- insson i flugvél Björns Pálssonar inn yfir Vatna- jökul til að kanna leið fyrir beltabíl. Daginn eftir var lagt af stað í ferðuia, og var beltabíl (Bombardier) Guðmundar Jónassonar ekið á 10 hjóla vörubil inn yfir Tungnaá á Hófsvaði og norðaustur Veiðivatnasvæðið. Gist var fyrstu nóttina austur af Ljósufjöllum, en farið ncesta dag yfir Tungnaá í Tungnaárbotnum og lagt á jökulinn kl. 14:30 þann dag (28. júní). 1. mynd sýnir leiðina á jökli og legu þeirra snjógryfja, er grafnar voru til athugunar á ákomu imdan- farins vetilrs. Fyrstu dagana var fceri þungt, og tók ferðin til Grimsvatna þrjá daga. Um há- degi þ. 1. júlí var haldið niður i Grímsvatna- lœgðina og dvalizt við athugun á Grimsvötnum þann dag, en haldið til Kverkfjalla nœsta dag. Hinn 3. júlí var Hveradalur Kverkfjalla vestri skoðaður. Um miðnœtti var gengið á hátind Kverkfjalla eystri (1920 m) og þaðan ekið að- faranótt 4. júlí í frosti og hlemmifœri vestur á Bárðarbungu og komið þangað snemma morg- uns. Þaðan var haldið samdœgurs suður á Ham- ar og enn áfram þá leið, sem sýnd er á kort- inu, og komið niður að jökulrönd um mið- nœttið, en til Reykjavíkur var komið að kvöldi þess 5. juli, réttum tveimur sólarhringum síð- ar en haldið var frá Kverkfjöllum. Utkoma snjómcelinganna reyndist sú, að með- alúrkoma muni vera um 2400 mm árlega á að- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.