Jökull


Jökull - 01.12.1953, Síða 24

Jökull - 01.12.1953, Síða 24
is at least 2 km2. As to the heat energy pro- duced, I would estimate this area to rank among the five biggest thermal areas in Iceland, the other four being the Torfajökull, Grímsvötn, Kerlingarfjöll and Hengill areas. REFEREN CES. 1. Ahlmann, H. W:son and Thorarinsson, S.: Vatnajökull. The Ablation. Geografiska Annaler, Árg. XXI. Stockholm 1939. 2. Eythórsson, J.: Fransk-íslenzki Vatnajökuls- leiðangurinn marz—april 1951. Jökull, 1. ár. Reykjavík 1951. 3. Eythórsson, J.: Þykkt Vatnajökuls. Jökull, 1. ár, Reykjavík 1951. 4. Hannesson, P.: Á Brúaröræfum. Hrakning- ar og heiðarvegir, 3. bindi. Reykjavík 1953. 5. Jónsson, Ó.: Ódáðahraun I—III. Akurevri 1945. 6. Jónsson, Ó.: Frá Hverfjalli til Kverkfjalla. Náttiirufræðingurinn, 23. árg. Reykjavík 1953. 7. Jonas, R.: Fahrten in Island. Wien 1948. 8. Joset, A.: Rapport sur l’expédition séismi- que. Expéditions polaires francaises. Tra- vaux en Islande 1950—1951. Rapports préliminaires. 18. Série scientifique. Paris 1952. 9. Nielsen, N.: Vatnajökull. Kampen mellem Ild og Is. Köbenhavn 1937. 10. Nielsen, N.: A volcano under an ice-cap. Geographical Journal, Vol. 90, No. 1. London 1937. 11. Noe-Nygaard, A.: A Group of Liparite Occurrences in Vatnajökull, Iceland. Fol. Geogr. Dan., Tom I, No. 3. Köbenhavn 1952. 12. Rist, S.: Snjómæling á Vatnajökli 27. marz til 24. apríl 1951. Jökull, 2. ár. Reykjavik 1952. 13. Thorarinsson, S.: The ice-dammed lakes of Iceland. Geografiska Annaler, Árg. XXI. Stockholm 1939. 14. Thorarinsson, S.: Grímsvötn og Gríms- vatnajökull. Skrafað og skrifað. Reykjavík 1948. 15. Thorarinsson, S.: Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Nátt- úrufræðingurinn, 20. árg. Reykjavík 1950. 16. Thorarinsson, S.: Some new aspects of the Grímsvötn problem. The Journal of Glacio- logy, Vol. 2, No. 14. Cambridge 1953. 17. Thorarinsson, S, and Sigurdsson, S.: Vol- cano-glaciological investigations in Iceland during the last decade. The Polar Record, Nrs. 33, 34. Cambridge 1947. 18. Thoroddsen, Þ.: Eldgos í Vatnajökli. Safn Fræðafélagsins 3. Köbenhavn 1924. 19. Wadell, H.: Vatnajökull. Geografiska An- naler, Árg. II. Stockholm 1920. VATNAJÖKULSFERÐ 1953 ÁGRIP. í ritgerð þeirri, er hér fór á undan, segir frá för þeirri, er farin var til Grimsvatna og Kverkfjalla sumarið 1953. Þátttakendur voru: Arni Kjartansson, Erik Söderin, Finnur Eyjólfsson, Guðmundur Jónasson, Haukur Hafliðason, Jón Sigurjónsson, Magnús Eyjólfsson, Magnús Þórarinsson, Sigurður Þórarinsson. Hinn 26. júní fóru G. Jónasson og S. Þórar- insson i flugvél Björns Pálssonar inn yfir Vatna- jökul til að kanna leið fyrir beltabíl. Daginn eftir var lagt af stað í ferðuia, og var beltabíl (Bombardier) Guðmundar Jónassonar ekið á 10 hjóla vörubil inn yfir Tungnaá á Hófsvaði og norðaustur Veiðivatnasvæðið. Gist var fyrstu nóttina austur af Ljósufjöllum, en farið ncesta dag yfir Tungnaá í Tungnaárbotnum og lagt á jökulinn kl. 14:30 þann dag (28. júní). 1. mynd sýnir leiðina á jökli og legu þeirra snjógryfja, er grafnar voru til athugunar á ákomu imdan- farins vetilrs. Fyrstu dagana var fceri þungt, og tók ferðin til Grimsvatna þrjá daga. Um há- degi þ. 1. júlí var haldið niður i Grímsvatna- lœgðina og dvalizt við athugun á Grimsvötnum þann dag, en haldið til Kverkfjalla nœsta dag. Hinn 3. júlí var Hveradalur Kverkfjalla vestri skoðaður. Um miðnœtti var gengið á hátind Kverkfjalla eystri (1920 m) og þaðan ekið að- faranótt 4. júlí í frosti og hlemmifœri vestur á Bárðarbungu og komið þangað snemma morg- uns. Þaðan var haldið samdœgurs suður á Ham- ar og enn áfram þá leið, sem sýnd er á kort- inu, og komið niður að jökulrönd um mið- nœttið, en til Reykjavíkur var komið að kvöldi þess 5. juli, réttum tveimur sólarhringum síð- ar en haldið var frá Kverkfjöllum. Utkoma snjómcelinganna reyndist sú, að með- alúrkoma muni vera um 2400 mm árlega á að- 22

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.