Jökull


Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 35

Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 35
moraine seems to be more in accordance with the glacier which supplies it than suggestive of one merged ice mass. If each supplying glacier maintains its own identity then the problem is raised as to what becomes of the intermediate glaciers which are „wedged out“; in this case the glaciers from Austurdalur. It is desirable to carry out a seismographic survey of this region which in association with the height control established, will allow volume calculation to be made. It will then be possible to decide whether these glaciers are „wedged out“ or „over-ridden“. A further examination of a moraine at its source was made at a certain point, where the moraine appeared to be emerging from the ice by a process of melting. From a beginning as a thin coating of dirt this moraine develóped into a feature some metres high and wide in a very short distance. On examination of the moraine from a crevasse at a point lower down it was found that a fine trace of debris went down into the ice as far as could be seen — some 15 metres. This core of dirt was only about 10 cms. wide. As the moraine actually had its source underneath the ice and away from any contact with exposed nunataks it is difficult to see by what process the feature could grow other than by the transport of dirt from the „core“ by melting ice. This seems to show that some medial moraines do have „roots“ in the ice and that these, relatively small, „roots" carry suf- ficient material to form considerable surface feature. The remaining moraines in Esjufjöll form a very complex pattern which is to be the subject Fig. 2. Moraine rising out of ice (Esjufjöll). Aur-röhd að koma upp úr jökli (nálœgt Esjufj ). of further study in an expedition in 1952. This year these moraines were mapped in detail and the results are present in the map of Esjufjöll (which will be published later). GENGIÐ Á SYÐRI TIND DYRFJALLA Sunnudaginn 27. júli 1952 gengu þeir Stein- þór Eiríksson vélvirki, Vilhjálmur Einarsson og Jóhann Ólafsson, allir til heimilis að Egilsstöð- um, á syðri tind Dyrfjalla, en sá tindur hefur löngum verið álitinn ókleifur. Voru þeir félagar vel búnir með íshaka, fjalla- vað og stálfleyga. Þeir lögðu upp frá Unuósi á laugardagskvöld og gistu í tjaldi við fjallsræt- urnar um nóttina. Á sunnudagsmorgun lögðu þeir á brattannn og gengu upp á tindinn að norðanverðu. Lá leiðin fyrst yfir jökulbunka, en sjálfur tindurinn var snjólaus með öllu. Voru þeir aðeins tvær klst. á leiðinni úr tjaldstað upp á tind. Ekki lentu þeir í neinum örðugleikum, en grjóthrun urðu þeir mjög að varast. Hátindurinn er þriggja metra löng brík frá N—S og einn metri á breidd, en slútandi stand- berg niður að „dyrunum“. S. Rist. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.