Feykir


Feykir - 18.12.1991, Blaðsíða 16

Feykir - 18.12.1991, Blaðsíða 16
16 FEYKIR 45/1991 Messur um jól og áramót r Sigurpáll Oskarsson Hofsóskirkja .................. jólamessa aðfangadag kl. 18.00 Hofsóskirkja .................. hátíðarmessa nýársdag kl. 15.00 Hofskirkja .......................hátíðarmessa jóladag kl. 15.00 Fellskirkja ......................hátíðarmessa jóladag kl. 13.00 Séra Bolli Gústafsson Hóladómkirkja ................. aftansöngur aðfangadag kl. 22.00 Hóladómkirkja .............hátíðarmessa annan jóladag kl. 13.30 Rípurkirkja ......................hátíðarmessa jóladag kl. 16.00 Viðvíkurkirkja.............hátíðarmessa annan jóladag kl. 15.00 Séra Dalla Þórðardóttir Silfrastaðakirkja ................hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 Miklabæjarkirkja .................hátíðarmessa jóladag kl. 17.00 Hofstaðakirkja ............hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Flugumýrarkirkja ..........hátíðarmessa annan jóladag kl. 17.00 r Séra Olafur Hallgrímsson Mælifellskirkja ..................hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 (Fyrir Mælifells- og Reykjasókn) Goðdalakirkja .............hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Reykjakirkja .................. hátíðarmessa nýársdag kl. 16.00 (Fyrir allt prestakallið) Séra Gísli Gunnarsson Glaumbæjarkirkja .............. aftansöngur aðfangadag kl. 21.00 Glaumbæjarkirkja ...... messa, altarisganga gamlársdag kl. 15.00 Reynistaðarkirkja ................hátíðarmessa jóldag kl. 15.00 Víðimýrarkirkja ..................hátíðarmessa jóladag kl. 13.00 Barðskirkja ...............hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Séra Hjálmar Jónsson Sauðárkrókskirkja ......... aftansöngur aðfangadag jóla kl. 18.00 Sauðárkrókskirkja ..... miðnæturmessa aðfangadag jóla kl. 23.30 Sauðárkrókskirkja ................hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 Sauðárkrókskirkja .........skírnarmessa annan jóladag kl. 11.00 Sauðárkrókskirkja ............. aftansöngur gamlársdag kl. 18.00 Sauðárkrókskirkja ............. hátíðarmessa nýársdag kl. 17.00 Hvamms- og Ketusókn Hvammskirkja ...............hátíðarmessa annan jóladag kl. 18.00 Sjúkrahús Skagfirðinga .....hátíðarmessa annan jóladag kl. 16.00 Séra Stína Gísladóttir Bólstaðarhlíðarprestakall: Holtastaðarkirkja .................hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 Auðkúlukirkja................hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Bergsstaðakirkja ................. sunnudaginn 29. des. kl. 14.00 Svínavatnskirkja ................ hátíðarmessa nýársdag kl. 14.00 Séra Egill Hallgrímsson Skagastrandarprestakall: Hólaneskirkja ................. aftansöngur aðfangadag kl. 23.00 Hólaneskirkja .... fjölskylduguðsþjónusta annan jóladag kl. 14.00 Börn úr söfnuðinum sýna helgileik. Hólaneskirkja ......... hátíðarguðsþjónusta gamlársdag kl. 18.00 Hofskirkja .................... jólaguðsþjónusta jóladag kl. 14.00 Höskuldsstaðakirkja ........... jólaguðsþjónusta jóladag kl. 16.00 r Séra Arni Sigurðsson Blönduóskirkja ........ aftansöngur aðfangadag á Héraðssjúkrahúsinu kl. 16.00 ................................ aftansöngur í kirkju kl. 18.00 Blönduóskirkja ................ aftansöngur gamlársdag kl. 18.00 Undirfellskirkja........... hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14.00 Þingeyrarkirkja ........... hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 16.30 Séra Guðni Þór Ólafsson Melstaðarkirkja.................jólamessa aðfangadag kl. 23.00 Víðidalstungukirkja ..............hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 Staðarbakkakirkja ............. hátíðarmessa nýársdag kl. 14.00 Séra Kristján Bjömsson Hvammstangakirkja.......... aftansöngur aðfangadag jóla kl. 18.00 Hvammstangakirkja .... hátíðarmessa aðfangadagskvöld kl. 23.30 Hvammstangakirkja.................. aftansöngur gamlársdag kl. 18.00 Tjarnarkirkja á Vatnsnesi . hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14.00 Vesturhópskirkja ..........hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi ....................... hátíðarguðsþjónusta á nýársdag kl. 14.00 Séra Ágúst Sigurðsson Óspakseyrarkirkja .................hátíðarmessa jóladag kl. 14.00 Staður í Hrútafirði ...............hátíðarmessa jóladag kl. 16.00 Prestbakkakirkja ...........hátíðarmessa annan jóladag kl. 14.00 Óskum öllum gleöilegrajóla ogfarsœls komandi árs. Þökkum viöskiptin á liönu ári. BRA UÐGERÐIN KRÚTT BLÖNDUÓSI Gleðileg jól og farsælt nýtt ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að Uða Verslunin ÍLBO Gleðilegjól og gott nýtt ár Þökkurn viðsMptin á árinu £ semeraðlíða 4 4pL Vélsmiðja Sauðárkróks 4pr

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.