Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2014, Qupperneq 26
26 Skrýtið Helgarblað 14.–17. nóvember 2014 Fra Hyrjarhöfði 2 - 110, Reykjavík / s: 848 7007 og 776 8600 / www.glerpro.is / glerpro@gmail.com Allar viðgerðir á framrúðum eru bíleiganda að kostnaðarlau su. Vinnum fyrir öll tryggingaf élög. Magnaðar myndir frá lokum nítjándu aldar n Áratugur gífurlegra breytinga n Gamli tíminn mætir nútímanum H ér á síðunni sjáum við frá- bærar ljósmyndir úr ýms- um áttum sem teknar voru á síðasta áratug nítjándu aldar, á árunum 1890–1899. Það má kannski segja að gamli tím- inn í Evrópu og Bandaríkjunum hafi þá mætt hinum nýja. Nú var iðnbyltingin komin á fullan skrið í flestum löndum og lífið tók örum breytingum. Franskur blaðamaður sagði árið 1899 að ef maður hefði fallið í dá rétt fyrir heimssýninguna í París 1889 og vaknað tíu árum síðar hefði hann rankað við sér í gjörbreyttri veröld. Það gildir reyndar um marga aðra áratugi síðan þá. Það væri ábyggilega töluvert skrýtið að liggja í dái frá 2004 til 2014, en kannski væri veröldin þó ekki gjörbreytt. Nokkrar tækninýjungar á ár- unum 1891 til 1901: Röntgen- geislar, rennilás, blekpenni, ritvél, þráðlausar skeytasendingar, útvarp, kvikmyndavél, rúllustigi. Í dag eru sex manneskjur enn á lífi sem fæddar eru fyrir árið 1900. Þeirra elst er hin japanska Misao Okawa, fædd 5. mars 1898. Hún verður 117 ára í mars. n helgihrafn@dv.is Samar Lituð ljósmynd af feðgum í Norður-Svíþjóð um 1890. Horfinn tími Ung stúlka heldur á blöðru sem glitrar einkennilega í linsu myndavélarinnar. Frá Lækjartorgi Reykjavík um 1899. Mynd: F. W. W. HoWell Flókinn vefur Símaturn í Stokkhólmi með um 5.000 snúrum árið 1890. Gandhi ungur Indverska frelsishetjan Gandhi starfaði sem lögmaður í Natal-nýlendunni í Suður-Afríku á síðasta áratug nítjándu aldar. Hér sjáum við hann í lögmannsbúningnum. Ljósmynd frá 1893. Drottning María, síðar drottning Rúmeníu. Íslensk fjölskylda Séra Ólafur Sæmundsson og fjölskylda um 1899. Mynd F. W. W. HoWell Fátækt Bakhús á Manhattan-eyju í New York um 1892. Barnið Adolf Hitler eins árs árið 1890.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.