Fréttablaðið - 17.05.2016, Síða 42

Fréttablaðið - 17.05.2016, Síða 42
Rannsóknarvinna Lancaster spannar meira en fjóra áratugi. Lancaster heldur úti eigin rann- sóknarstofum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum við góðan alþjóð- legan orðstír og tryggir þannig gæði og uppruna vöru sinnar. Lancaster hefur oft verið meðal þeirra fyrstu til að kynna bylt- ingarkenndar nýjungar í vörum sínum, meðal annars er varða A- vítamínupptöku húðarinnar (reti- nol), súrefnisbindingu, andoxun- arefnisblöndur með beina virkni á erfðaefni húðarinnar (DNA) og varnir gegn innrauðu ljósi. Vörur Lancaster búa því yfir þeim mikil- væga eiginleika að veita bæði vörn og varðveita eiginleika húðarinnar samtímis. Lancaster hefur einka- leyfi á þessari einstöku tækniþró- un sinni. Lancaster SUN BEAUTY línan innheld- ur vörur við allra hæfi því þær spanna allt frá 6 SPF í styrk- leika til 50+ SPF með ólíkri áferð allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Hægt er að velja úr vörum sem sérstaklega eru ætl- aðar andlitinu, lík- amanum, hárinu eða vörum sem veita hrað- ari og dýpri brúnku. Áferðin er margs konar, meðal annars silkimjúk húðmjólk, olíur, krem, gel og léttur úði. Ásamt því að veita mjög góða vörn gefa vör- urnar húðinni mjög góðan raka og 1. Tea tree-olía Sjampó sem innihalda tea tree- olíu eru sögð virka vel gegn flösu. Eins mætti prófa að bæta nokkr- um dropum af tea tree-olíu út í sjampóið sem til er heima. 2. Munnskol Við mikilli flösu mætti reyna að skola hárið og hársvörðinn með munnskoli eftir að það hefur verið þvegið með sjampói. Bera svo hár- næringu í hárið á eftir. Sýkladrep- andi eiginleikar munnskolsins þykja virka vel gegn skán í hár- sverðinum. 3. Ólífuolía Með því að nudda ólífuolíu í hár- svörðinn að kvöldi og sofa svo með sturtuhettu á höfðinu yfir nótt má losna við flösu. Að morgni ætti að þvo hárið vel með sjampói. Það gæti virkað vel að nota sjampó sem inniheldur ólífuolíu. 4. Aloe vera Með því að nudda Aloe vera-geli í þurran hársvörðinn áður en hárið er þvegið má losna við kláða. 5. Eplaedik Eplaedik þykir virka vel á flösu þar sem sýran í edikinu á að hamla vexti sveppa. Blandið ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af vatni í úðabrúsa og úðið í hársvörðinn. Vefjið handklæði um höfuðið og látið bíða í fimmtán mínútur eða klukkutíma. Þvoið þá hárið. Gæti verið gott að gera tvisvar í viku. 6. Kókosolía Kókosolía skilur ekki einungis eftir sig góðan ilm í hárinu heldur hjálpar hún til við að eyða flösu. Nuddið 3-5 matskeiðum af kókos- Sítrónusafi getur gagnast þeim sem vilja losna við flösu. Fallegt hár og engin flasa Þurr og flagnandi hársvörður eða flasa er hvimleitt vandamál sem hrjáir allt að helming mannkyns af báðum kynjum eftir að unglingsárum lýkur. Þessu ástandi getur fylgt kláði og roði í hársverði og lausar húðflygsur sem við viljum losna við. Ýmis ráð við flösunni má reyna heima með því að kíkja í búrhillurnar og baðskápinn en eftirfarandi ráð eru fengin af www.rd.com. Sólarvörn í hæsta gæðaflokki Allir þurfa að verja húð sína. Lancaster hefur verið leiðandi í framleiðslu sólarvarna og annarra húðvara í 65 ár og eru vörurnar í hæsta gæðaflokki. Þróuð rannsóknarvinna skilar frábærri vöru sem ver húðina fyrir hættulegum UVA- og UVB-geislum sólarinnar. VELVET TOUCH CREAM RADIANT TAN SPF30 Hentar ljósri og miðlungsdökkri húð og veru í miðlungssterkri sól. COMFORT TOUCH CREAM GENTLE TAN SPF50 Hentar mjög ljósri húð og veru í sterkri sól. SILKY MILK FAST TAN OPTIMIZER SPF15 Hentar miðlungsdökkri húð og veru í miðlungssterkri sól. OIL-FREE MILKY SPRAY SUBLIME TAN SPF15 Hentar miðlungsdökkri/dökkri húð og veru í miðlungssterkri sól. OIL-FREE MILKY SPRAY SUBLIME TAN SPF30 Hentar ljósri eða miðlungs­ dökkri húð og veru í sterkri sól. TAN DEEPENER TINTED SPF6/SPF15 Hentar miðlungsdökkri/dökkri húð og veru í miðlungssterkri sól. Með aukið magn brúnku­ örvandi einda. VELVET MILK SUBLIME TAN SPF 30 Hentar ljósri eða miðlungs­ dökkri húð og veru í sterkri sól. AF HVERJU LANCASTER? l Sólageislarnir UVA, UVB og innfarauðir geislar geta haft vond áhrif á húðina og DNA­ frumur okkar. l Lancaster ver húðina fyrir UVA, UVB og infrarauðum geislum með sérstakri formúlu sem fyr­ irtækið hefur einkaleyfi á. l 65 ára reynsla í sólarvörnum. l Rekur rannsóknarstofur í Evr­ ópu og Bandaríkjunum við góðan orðstír til að búa til sem bestar sólarvarnir fyrir þig. l Lancaster veitir ekki aðeins vörn gegn sól heldur gefur húð­ inni mikinn raka og ver DNA­ frumurnar okkar svo húðin verði fyrir sem minnstum áhrif­ um af sól og er fljót að jafna sig. l Sportlínan er vatnsheld, svita­ held, má fara á blauta húð og fer fljótt inn í húðina. l Barnalínan er með SPF 50, er vatnsheld, má fara á blauta húð og sandurinn á ströndinni fest­ ist ekki við húðina. viðheldur húðin þannig styrk- leika sínum. Lancaster SUN SPORT vör- urnar eru sérstaklega þróað- ar fyrir þá sem eru aktífir og mikið á ferðinni, þar af leiðandi henta þær ákaflega vel íþrótta- fólki eins og nafnið ber með sér. Sólarvörnin er í úðaformi, er vatns- og svitaheld og má bera beint á blauta húð. Hentar vel þeim sem stunda vatnasport. Hægt er að fá vörnina með varnarstuðli 15, 30 eða 50 allt eftir gerð húðarinnar og/eða styrkleika sólarinnar. Lancaster SUN KIDS eru vörur sem henta sérstaklega börnum sem finnst gaman að vera mikið á ferðinni og leika sér í vatni. Varn- irnar eru vatnsheldar með háum varnarstyrkleika og má bera beint á blauta húð. Hægt er að velja um sólkrem eða léttan úða en bæði kremið og úðinn hafa varnarstuð- ul 50 og veita vörn gegn UVA- og UVB-geislum og innrauðu ljósi. Vörurnar eru prófaðar af húð- læknum, barnalæknum og auð- vitað börnunum sjálfum. Lancaster AFTER SUN vörurn- ar næra og róa húðina að loknu sól- baði og færa húðinni allan þann raka sem hún þarfnast. Hægt er að fá vörur sem eru einungis ætl- aðar líkamanum en einnig andliti og líkama. Þá er nýjung í flokkn- um sem kallast Tan Maximizer sem lætur brúnkuna endast allt að mánuði lengur auk þess sem varan hefur strax róandi áhrif á húðina og veitir henni raka. Nánari upplýsingar má finna: http://www.lancaster-beauty.com/, Lancaster fæst í völdum verslun- um hjá Hagkaupum, Lyfju, Lyfjum og heilsu og Apóteki Vesturlands. olíu sem búið er að mýkja og látið bíða í klukkustund. Þvoið þá hárið með sjampói. Það gæti verið snið- ugt að nota sjampó sem þegar inni- heldur kókosolíu. 7. Sítrónusafi Nuddið 2 matskeiðum af sítrónu- safa í hársvörðinn og skolið svo með vatni. Hrærið þá 1 teskeið af sítrónusafa út í einn bolla af vatni og skolið hárið með því. Þetta ætti að endurtaka daglega þar til flasan hverfur. Sítrussýran þykir koma jafnvægi á hársvörðinn svo ekki myndist flasa. Útlit og Fegurð Kynningarblað 17. maí 20166 1 7 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 7 2 -3 2 7 4 1 9 7 2 -3 1 3 8 1 9 7 2 -2 F F C 1 9 7 2 -2 E C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 1 6 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.