Feykir


Feykir - 10.07.2008, Síða 13

Feykir - 10.07.2008, Síða 13
27/2008 Feykir 13 \ Árbraut 29 :: 540 Blönduós :: www.simnet.is/fextile HEIMILISIÐNAÐARSAFNIÐ TEXTILE MUSEUM Húnavakan og íslenski Safnadagurinn í tilefni Húnavökunnar og hins íslenska Safnadags sem ber upp á sama dag þann 13. júlí næstkomandi, verðurfrá kl. 14:00 sérstök dagskrá í Heimilisiðnaðarsafninu. Konur munu taka ofan af, kemba, spinna og prjóna, einnig verður heklað gimbað og knipplað, sýndur margskonar útsaumur, ofið í vefstól og gefst gestum kostur á að spreyta sig við hin margvíslegu handbrögð fyrri tíma. Þá munu félagar úr Harmonikkuklúbbnum taka í nikkuna. Sumarsýning Heimilisiðnaðarsafnsins er sýning Snjólaugar Guðmundsdóttur "Sólu" en hún sýnir þæfð og ofin listaverk og nefnirsýninguna "Af fingrum fram". Snjólaug hefur haldið fjölda einkasýninga vítt og breytt um landið og tekið þátt í mörgum samsýningum og hefur þessi sýning hennar vakið sérstaka athygli. Þennan dag verður innifalið I aðgangseyri kaffi og kleinur, einnig smakk af hinni margrómuðu Kosta sviðasultu ásamt mysudrykk. Vakin er athygli á að alltaf er ókeypis aðgangur fyrir börn 16 éra og yngri. Heimilisiðnaðarsafnið er opið alla daga frá kl. 10.00 —17.00 til égústloka. í sumarhúsinu Einfalt Fljótlegt Þœgilegt Sparisjóðurinn leggur megináherslu á að eiga ánægjulegt s^mstarf við viðskiptavini sína. Verið velkomin í hóp ánægðustu viðskiptavina allra fyrirtækja á íslandi - það er engin tilviljun að þeir eru hjá okkur. KSPARISJOÐURINN Skagafirði Hunavaka 2008 Stórviðburðir á Blönduósi Föstudagskvöld: Vökulögin í íþróttahúsinu kl. 20:30 9 ný íslensk popplög Big Band Tónlistarsk A-Hún Lexía snýr aftur Kynnir: Felix Bergsson Guómuii.lm Miða og borðapantanir í síma 660-1973. Miðaverð kr. 1.800. Forsala í íþróttahúsinu fimmtu- dag kl. 17-18. Yngri en 18 ára þurfa að vera í fylgd með full- orðnum. Margrét Arna ulís og Pórum. Laugardagskvöld: Stórdansleikur í íþróttahúsinu kl. 23:00 Sálin Mercedes Club Forsala í íþróttahúsinu laugardag kl. 17-18. Miðaverð kr.2.800. Aldurstakmark 16 ár. Allt um Húnavöku á www.huni.is

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.