Feykir


Feykir - 27.11.2008, Síða 33

Feykir - 27.11.2008, Síða 33
♦ Jólakvæði Jóhannesar úr Kötlum (1899-1972) Jólasveinarnir Segja vil ég sögu afsveinunum þeim, sem brugðu sér hér forðum á bæina heim. Þeir uppi á fjöllum sáust, ■ eins og margur veit, - ílangrihalarófu áleiðniðurisveit. Grýla var þeirra móðir oggafþeim tröllamjólk, en pabbinn Leppalúði, - það var leiðindafólk. Þeir jólasveinar nefndust, - umjólin birtust þeir. Og einn og einn þeir komu, en aldrei tveir ogtveir. Þeir voru þrettán þessir heiðursmenn, sem ekki vildu ónáða allirísenn. Að dyrunum þeir læddust ogdrógulokunaúr. Og einna helzt þeir leituðu ieldhús og búr. Lævísir á svipinn þeir leyndust hér og þar, til óknyttanna vísir, ef enginn nærri var. Og eins, þó einhversæi, varekkihikaðvið að hrekkja fólk og - trufia þess heimilisfrið. Stekkjarstaur kom fyrstur, stinnureinsogtré. Hann laumaðist i fjárhúsin og lék á bóndans fé. Hann vildisjúga ærnar, - þá var þeim ekki um sel, því greyið hafði staurfætur, - það gekk nú ekki vel. Giljagaurvarannar, meðgráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úrgili ogskauztífjósiðinn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar, sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Sá Ijórði, Þvörusleikir, var fjarskalega mjór. Og ósköp varð hann gtaður, þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og elding og þvöruna greip, og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip. Sá fimmti, Pottaskefíll, var skritið kuldastrá. ■ Þegar börnin fengu skófir hann barði dyrnar á. Þauruku'upp, tilaðgáað hvort gestur væri á ferð. Þá flýtti 'ann sér að pottinum og fékksérgóðan verð. Sá sjötti, Askasleikir, varafveg dæmalaus. - Hann fram undan rúmunum rak sinn Ijóta haus. Þegar fólkið setti askana fyrir kött og hund, hann slunginn var að ná þeim ogsleikjaáýmsalund. Sjöundi var Hurðaskellir, - sá var nokkuð klúr, effóikiðvildiírökkrinu fásérvænandúr. Hann var ekki sérlega hnugginn yfir því, þó harkalega marraði hjörunum í. Skyijarmur, sá áttundi, var skelfilegt naut. Hann hlemminn o 'n afsánum með hnefanum braut. Svo hámaði hann f sig ogytir matnum gein, unz stóð hann á blístri ogstundioghrein. Níundi var Bjúgnakrækir, brögðótturogsnar. Hann hentist upp í rjáfrin og hnuplaði þar. k eldhúsbita sathann ísótiogreyk og át þar hangið bjúga, sem engan sveik. Tfundi var Gluggagægir. grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Efeitthvaðvarþarinni álitlegt að sjá, hann oftast nær seinna íþaðreyndiaðná. Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Þrettándi var Kertasníkir, - þá var tíðin köld, efekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti litiu börnin sembrostu.glöðogfín, og tritluðu um bæinn með tólgarkertin sín. k sjálfa jólanóttina, ■saganhermirfrá, ■ ástráksínumþeirsátu og störðu Ijósin á. Svotíndustþeiríburtu, -þaðtókþáfrostogsnjór. k þrettándanum síðasti sveinstaulinn fór. Fyrir löngu á fjöllunum erfenntíþeirraslóð. - En minningarnar breytast í myndir og Ijóð. Hann ilm af laufabrauði uppáheiðarfann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. ■ Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti' sér i tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. JOLA- MARKADUR i Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 29. nóvemberfrá kl. 14.00-18.00 Margt spennandi til sölu: Skart, jólakort, handverk, bækur, myndir og margt fleira. Kvenfélagið Björk verður með veitingasölu á staðnum. Kveikt verður á jólatrénu við Félagsheimilið kl. 16.00 og hafa jólasveinar boðað komu sína. [ tilefni dagsins verða flestar verslanir á Hvammstanga með opið, t.d. Bardúsa, Freyjuprjón, KVH, tilboð verður í Söluskálanum (pylsa og kók) og Café Sýróp verður með opið. Ferðamálafélag V-Hún og Kvenfélagið Björk Húnaþinguestra $$SpHún Byggðasaga Skagafjarðar er gefin út af Sögufélagi Skagfirðinga og fæst á afgreiðslu félagsins í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þú getur pantað hana með því að hringja í síma 453 6640 eða 453 6261 eða á netfangi Sögufélagsins > saga@skagafjordur.is Skipta má greiðslum með vaxtalausum greiðslusamningi Fyrsta bindi um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp kostar kr. 8.000 Annað bindi um Staðarhrepp og Seyluhrepp kostar kr. 11.000 Þriðja bindi um Lýtingsstaðahrepp kostarkr. 12.000 Fjórða bindi um Akrahrepp kostar kr. 14.900 Tilboð Allar bækurnar fjórar fást í tilboðspakka á kr. 35.000 - Ef keyptar eru tvær bækur, 4. bindi og annað hvort 2. eða 3. bindi fástþærákr. 22.000 - Efkeypt er fjórða bindi og fyrsta bindi fástþauákr. 20.000 ------------------------i Fjórða bindi Byggðasögu Skagafjarðar kom út haustið 2007. Bókin er í stóru broti, 576 bls. að stærð með rúmlega 800 Ijósmyndum, kortum og teikningum. Stogafjarða^ .bvnto ^aSka**/>, J^ö Mhdl

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.