Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 9
Formáli.
Preface.
Upplýsingar manntalsins 1950 voru teknar á vélspjöld haustið 1952 til úr-
vinnslu í skýrsluvélum. Sumarið 1952 liafði verið ákveðið að koma á fót vélspjald-
skrá yfir alla landsmenn, og varð manntalið 1950 grundvöllur þess ásamt öðru
manntali, sem tekið var gagngert vegna liinnar fyrirhuguðu allslierjarspj aldskrár
16. október 1952, samkvæmt ákvæðum bráðabirgðalaga nr. 58 10. sept. 1952. Þegar
götuð böfðu verið spjöld — eitt fyrir livern einstakling — með öllum upplýsingum
manntalsins 1950 um sérbvern íbúa landsins, voru gerð eftir þeim í vélum önnur
spjöld, sem síðan voru, að því er snertir staðsetningu manna o. fl., færð fram til
16. október 1952 samkvæmt manntalinu þann dag. Þar með liafði stofni hinnar
nýju allsberjarspjaldskrár verið komið á fót og manntalið 1950 hafði unnið sitt
hlutverk í því sambandi.
Manntalsupplýsingarnar 1950 voru, vegna allsberjarspjaldskrárinnar, teknar á
vélspjöld miklu fyrr en ella hefði orðið, enda vann mikill manuafli að því verki
sumarið og baustið 1952, og þar áður hafði verið unnið mikið starf til undirbúnings
merkingu maiintalsskýrslnanna undir vélgötun. Þetta mikla átak liefði undir venju-
legum kringumstæðum flýtt mjög útgáfu inanntalsins 1950, en því miður varð
reyndin sú, að dráttur varð á vélvinnslu manntalsspjaldanna. Ollu því aðallega
miklar annir við stofnsetningu allsherjarspjaldskrárinnar (Þjóðskrárinnar) og of-
hleðsla skýrsluvéla í því sambandi. Auk þess seinkaði verkinu vegna byrjunar-
örðugleika, enda var um að ræða gerbreytta aðferð við úrvinuslu manntalsupplýs-
inga frá því, sem verið liafði við fyrri manntöl, og því enga reynslu við að styðj-
ast. En þó að úrvinnsla manntalsins 1950 hefði ekki torveldazt á þennan hátt,
befðu óhjákvæmilega liðið nokkur ár frá töku manntalsins þar til niðurstöður þess
hefðu getað komið út á prenti, því að inerking og véltaka maimtalsupplýsinga,
ásamt vélvinnslu spjalda, samningu manntalstaflna og setuingu bókarinnar í prent-
smiðju, með tilheyrandi skipulagningu hvers verkstigs, kostar a. m. k. 3—4 ára
látlaust starf.
Vegna þeirrar reynslu, sem nú hefur fengizt um vélvinnslu manntalsupplýs-
inga, má biiast við því, að niðurstöður allslierjarmanntals 1. desember 1960 komi
fyrr út á prenti en Manutalið 1950, enda kemur varla til, að vinna við manntalið
1960 tefjist vegna nauðsynjar annars verks, eins og átti sér stað um manntalið
1950. Mun verða lögð höfuðálierzla á að flýta úrvinnslu og útgáfu manntalsins
1960, þegar þar að kemur.
Þó að niður8töður manntalsins 1950 komi fyrst nú út á prenti, liafa flestar
þeirra legið fyrir lengi í véltöflum eða á annan liátt, og hefur um alllangt skeið
verið hægt að fullnægja nokkurn veginn þörfum manna fyrir upplýsingar úr mann-
talinu. Hefur þetta bætt mikið úr þeim erfiðleikum, sem lcitt hafa af drætti á út-
komu Manntalsins 1950. Þess skal og getið, að nokkrar aðalniðurstöður þess voru
á sínum tíma birtar í Hagtíðindum. í maíblaði þeirra 1951 var yfirlit um mann-