Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Qupperneq 13
Manntalið 1950
11*
1801 og 1835. Síðan 10. hvert ár. var manntalið tekið 5. hvert ár fram til 1860, en þar eftir
Mannfjöldinn í heild hefur verið talinn svo sem hér segir við livert manntal:
Tolal population Total population
1703 50 358 1860, 1. október .... 66 987
1762 44 845 1870, 1. október .... 69 763
1769, 15. ágúst 46 201 1880, 1. október .... 72 444
1785 40 623 1890, 1. nóvember .. 70 927
1801, 1. febrúar 47 240 1901, 1. nóvember .. 78 470
1835, 2. febrúar 56 035 1910, 1. descmbcr ... 85 183
1840, 2. nóvember 57 094 1920, 1. desember ... 94 690
1845, 2. nóvember 58 558 1930, 2. desember ... 108 861
1850, 1. febrúar 59 157 1940, 2. desember ... 121 474
1855, 1. október 64 603 1950, 1. dcsember ... 143 973
Manntalstölurnar 1870—1910 tákna viðstaddan mannfjölda, en bæði þar á
undan og eftir heimilismannfjöldann, en fyrir lieildartölurnar skiptir það ekki
miklu máli.
Á 18. öldinni fækkaði laudsmönnum af landfarsóttum og óáran, en á 19. öld-
inni var nokkur fjölgun milli allra manntala, nema á árunum 1880—90, er lands-
mönnuin fækkaði nokkuð vegna mikilla mannflutninga til Yesturlieims. Á þessari
öld hefur vöxtur mannfjöldans verið miklu örari, jafnvel svo að á fyrra helm-
ingi hennar hefur hann verið tiltölulega miklu meiri heldur en á allri öldinni á
undan (84% á móti 66% á allri 19. öldinni). Síðan í bvrjun 19. aldar liefur árleg
fjölgun að meðaltali verið svo sem hér segir:
Jncrease, Increase,
yearly averagc ycarly average
% %
1801—1840 0,48 1901—1910 0,91
1840—1860 0,81 1910—1920 1,06
1860—1880 0,40 1920—1930 1,40
1880—1890 0,21 1930—1940 1,10
1890—1901 0,92 1940—1950 1,71
Síðasta áratuginn hefur vöxtur mannfjöldans verið miklu meiri en á nokkrum
undanförnum áratugi.
Á öllu tímabilinu frá 1. des. 1940 til 1. des. 1950 hefur tala lifandi fæddra
barna verið alls 34 244, en dáið hafa á sama tíma 11 949 manns. Mismunurinn þar
á milli verður 22 295, og ætti mannfjöldinn að hafa liækkað um þá tölu, ef ekki
hefðu verið neinir mannflutningar úr landinu eða inn í það, og því verið 143 769
1. des. 1950. En nú reyndist hann 143 973 eða 204 manns hærri. Samkvæmt því
liafa á tímabilinu milli manntalanna 1940 og 1950 um 20 manns á ári liverju að
meðaltali bætzt við mannfjöldann umfram aukninguna vegna mismunar á tölu
fæddra og dáinna. Er það öfugt við það, sem átti sér stað á síðustu áratugum 19.
aldar og jafnvel á fyrstu tugum þessarar aldar, er útflutningar fólks háðu talsvert
fólksfjölguninni. Hefur útflutningur manna umfram innflutning numið
því, sem hér segir, á undanförnum áratugum milli manntalanna:
1870—1880
1880—1890
1890—1901
1901—1910
Emigrants Emigrants
~ immigrants 4- immigrants
3 274 maiins 1910—1920 ......... 1 314 manns
6 302 „ 1920—1930 ......... ~ 791 „
2 732 „ 1930—1940 ......... 402 „
1 812 „ 1940—1950 ......... -í- 204 „