Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 18
16*
Manntalið 1950
3. yfirlit. Illutfallslcg aldursskipting í bæjum og sveitum.
Proportional distribution of population by age in urban and rural areas.
Aldur age
Innan 5 ára ...........................
5— 9 ára ..............................
10—14 „ ...............................
15—19 .................................
20—24 .................................
25—29 „ .............................
30—34 „ ...............................
35—39 „ .............................
40—44 „ ...............................
45—49 „ ...............................
50—54 „ ...............................
55—59 „ ...............................
60—64 „ .............................
65—69 „ ...............................
70—74 „ .............................
75—79 .................................
80—84 ...............................
85—89 .................................
90 ára og þar yfir and over............
Samtals
1950 1940
Reykjavík the capital So 03 8. 2 3 g eð a « I Kauptún urban villages Sveitir rural areas Allt landið Iceland Allt landið Iceland
129 136 142 ín 127 96
94 109 115 99 101 100
67 83 87 93 80 103
79 88 79 93 85 96
95 81 73 81 85 86
91 74 74 63 78 78
77 66 70 61 69 71
70 65 62 55 64 65
62 58 55 53 58 60
54 53 48 53 53 57
48 46 44 52 48 43
41 41 44 52 45 35
28 30 31 41 32 32
21 25 27 30 25 26
19 19 20 24 20 21
13 13 16 18 15 17
7 8 8 12 9 9
4 4 4 6 4 4
1 1 1 3 2 1
1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Aldurshlutföll þjóðarinnar í 5 ára aldursflokkum miðað við 1000 manns má sjá
í 3. yfirliti, bæði á landinu í lieild sinni og sérstaklega eftir þéttbýli eða í bæjum
og sveitum. Er töluverður munur á aldurshlutföllum að þessu leyti, svo sem sést
á eftirfarandi tölum, sem dregnar eru saman úr 3. yfirlitstöflu:
Reykja- Kaup- Kaup- Sveitir Allt
vík staðir tún landið
% % % % %
Innan 15 ára .................... 29,0 32,8 34,4 30,3 30,8
15—19 ára ........................ 7,9 8,8 7,9 9,3 8,5
20—64 „ 56,6 51,4 50,1 51,1 53,2
65 ára og þar yfir................ 6,5 7,0 7,6 9,3 7,5
100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Mest áberandi er munurinn milli Reykjavíkur annars vegar og hins vegar
annarra bæja og sveita. í Reykjavík er tiltölulega iniklu meira af fólki á vinnu-
aldri, en minna af börnum, unglingum og gamalmennum heldur en annars staðar
á landinu, bæði í sveitum og bæjum. Annars er munurinn milli sveitanna og bæj-
anna utan Reykjavíkur einkum í því fólginn, að í bæjunum er tiltölulega meira
af börnum, en í sveitunum er meira um gamalt fólk.
Yfir áttrætt voru alls 2 159 manns eða 1,5% af öllum landsmönnum, þar af
1 352 konur, en 807 karlar. Yfir nírætt voru 248 manns, 175 konur og 73 karlar,
og 95 ára og eldri voru 40, þar af 29 konur og 11 karlar. Aldur þeirra, sem taldir