Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 19
Manntalið 1950
17*
voru í manntalsskýrslunum yfir nírætt, var prófaður eftir því sem unnt var með
samanburði við kirkjubækur og leiðréttur samkvæmt því svo sem þurfti.
2. Kynferði.
Sex.
Við manntalið 1950 voru karlar alls 72 249, en konur 71 724. Konur voru því
525 færri en karlar, eða 993 konur á móti hverjum 1 000 körlum. Er það í fyrsta
skipti við manntal á íslandi, að konur eiu í minni hluta. Yið öll undanfarin mann-
töl hafa konur verið fleiri en karlar, en mismunurinn hefur farið minnkandi við
hvert manntal síðan 1880, svo sem eftirfarandi yfirht sýnir:
Umframtala A íooo
kvenna karla
surplus of per 1000 Umframtala A íooo
females males kvenna karla
1880 4 145 121 1920 2 346 51
1890 3 549 105 1930 1 777 33
1901 3 304 88 1940 824 14
1910 2 973 72 1950 -f- 525 4- 7
Að jafnaði fæðast fleiri sveinar en meyjar, en þrátt fyrir það verða þær í meiri
hluta, þegar líður á ævina, og stafar það af því, að manndauði er meiri meðal karla
en kvenna.
Hlutfallið milli tölu karla og kvenna á ýmsum aldri, bæði á landinu
í heild og sérstaklega í bæjum og sveitum, sést í 4. yfirliti. Þegar litið er á landið
i heild, sést, að það er ekki fyrr en 4 sextugsaldri, sem konurnar komast í meiri
liluta nú orðið, en fyrir 30 árum náðu þær honum þegar á þrítugsaldri. Stafar það
aðallega af því, að munurinn á manndauða karla og kvenna liefur minnkað. Eftir
að konurnar hafa náð meiri hlutanum, fer hann mjög vaxandi með hækkandi aldri.
4. yíirht. Hlutfalhð milli tölu karla og kvenna eftir aldursflokkum.
Females per 1000 males by age groups.
Translation of headings in table no. 3 on p. 16*
Tala kvenna á móts við 1000 karla
females per 1000 males
1950 1940
f Cð .H «o a J 12 -5 fl a «o *3 g
& o< *“*
Aldur age V « cð 3 > cn i i
Innan 10 ára years 950 958 964 917 946 959
10—19 ára 1 111 967 942 840 969 965
20—29 „ 1 068 961 890 811 960 969
30—39 „ 1 086 1 027 853 799 971 945
40—49 „ 1 074 967 896 818 959 1 019
50—59 1 182 994 983 903 1 029 1 185
60—69 1 356 1 199 1 145 898 1 127 1 225
70—79 „ 1 530 1 274 1 077 1 155 1 290 1 410
80 ára og þar yfir and over 1 900 1 542 1 625 1 600 1 675 1 909
Samtals 1950 1 091 1 000 948 878 993
„ 1940 1 157 1 049 997 902 * 1 014