Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 34
32*
Manntalið 1950
11. yfirlit. Skipting fjölskylduheimila eftir stœrð heimilanna.
Proportional distribution of family households by size
Translation of headings in table no. 3 on p. 16* 1950 1940
.b 2 2
Cð 1 1 hi "O g T3 s
'r* 2
Stærð heimila households with V 05 2 d £ V Crt
°/oo °Iqo 01 /00 °/oo °/oo °/oo
2 manna persons 186 153 150 99 153 142
3 „ 244 230 223 161 218 205
4 „ 235 225 212 186 218 188
5 „ 168 166 171 168 168 163
6 92 108 109 147 111 117
7 44 63 67 96 64 76
8 19 30 37 65 34 48
9 7 15 15 39 18 29
10 „ og þar yfir and over 5 10 16 39 16 32
Samtals total 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Meðalstærð þeirra heimila, þar sem kona er húsráðandi, er töluvert minni
heldur en meðalstærð allra lieimila á landinu eða 3,28 manns, enda eru 2/3 þeirra
2ja og 3ja manna heimili.
í töflu XII (bls. 61—63) er fjölskylduheimilunum skipt eftir stærð þeirra og
atvinnu húsráðanda. Meðalstærð heimilanna í hverjum atvinnuvegi var
sem hér segir:
Atvinna húsráðanda Meðalstærð heimila
economic activity of average sixe of
head of household1) households
Landbúnaður 5,29 manns
Fiskveiðar
Iðnaður 4,20 **
BvKffingar og vegagerð 4,23 »»
Rafveitur, vatnsveitur o. íl 4,28 „
Verzlun 4,17 „
Samgöngur 4,20 „
Þjónustustörf 4,15 »»
Óstarfandi 3,16 „
Fjölskyldulieimili alls 4,39 manns
Landbúnaðarheimilin eru langmannflest, en minnst eru heimili þeirra, sem
ekki eru starfandi við atvinnurekstur, svo sem þeirra, er lifa á eignum, eftir-
launum eða ellistyrk.
í töflu XIII (bls. 64) er öllu fólkinu á landinu skipt eftir lieimilisstöðu þess, bæði
í bæjum ogsveitum og álandinuí heild, ení 12.yfirlitier sýnt, hve margir lieim-
ilismenn koma að meðaltali á livert fjölskylduheimili og hvernig
þeir skiptast eftir stöðu sinni á heimilinu. Til samanburðar eru settar
tilsvarandi tölur fyrir landið í heild frá næsta manntali á undan.
1) See translation in table no. 13.