Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 35
Manntalið 1950
33*
12. yfirlit. Meðaltal heimilismanna í fjölskylduheimilum og skipting þeirra.
Average composition of family houseliolds.
Translation of headings in table no. 3 on p. 16* 1950 1940
Reykjavík U a s. § 14 Kauptún Sveitir 2 'S 1 Allt landið
A. Fjölskyldur the family
Húsráðendur heads of household 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00
Húsmæður houseivives 0,83 0,86 0,86 0,83 0,84 0,81
Börn 15 ára og eldri children 15 ycars and over 0,53 0,57 0,55 0,85 0,62 0,69
Börn innan 15 ára children under 15 ycars 1,28 1,49 1,57 1,59 1,44 1,47
Foreldrar parents 0,11 0,13 0,15 0,23 0,15 1
Systkin brothers and sisters 0,08 0,09 0,09 0,19 0,11 j 0,50’)
Aðrir ættingjar other relatives 0,03 0,03 0,03 0,05 0,03
Samtals 3,86 4,17 4,25 4,74 4,19 4,47
B. Annað keimilisfólk other mcmbers of household Hjú resident employees 0,05 0,05 0,06 0,22 0,09 0,23
Aðrir mötunautar boarders 0,10 0,09 0,09 0,16 0,11 2)
Samtals 0,15 0,14 0,15 0,38 0,20 0,23
Fjölskylduheimili (A + B) alls family households total 4,01 4,31 4,40 5,12 4,39 4,70
Við manntalið 1950 var spurt miklu nánar en áður um skyldleika heim-
ilisfólksins við húsráðendur, svo sem sjá má á töflu XIII, og jafnvel enn
nánar en þar er tilgreint. Með börnum húsráðenda eru talin kjörbörn þeirra. Hafa
þau talizt 93 yfir 15 ára, en 374 innan 15 ára. Af börnum innan 15 ára bafa 1 873,
eða rúml. 4%, verið talin ættingjar, en litlu færri, eða 1 749, verið talin óskyld
eða minnsta kosti ekki náskyld húsráðendum. Flest þeirra, 1 168, eru talin fóstur-
börn, 261 börn hjúa, en fyrir 320 er ekki gerð nein nánari grein. Af hjúunum eru
aðeins rúml. þriðjungur, þ. e. 1 055, atvinnuhjú og þau svo að segja eingöngu í
sveitum, en hitt eru innanhúshjú.
Töluverður munur er á samsetningu lieimilanna í sveitum og bæjum. Eru
heimilin yfirleitt miklu stærri í sveitunum og stafar það af því, að þar er tiltölu-
lega miklu meira um hjú og börn yfir 15 ára, er starfa á lieimilinu sem hjú. Líka
er þar meira um ættingja húsráðenda, svo og börn innan 15 ára.
Einstaklingar, sem ekki töldust til fjölskyldulieimila, voru alls
6 642 við manntalið 1950. Þar af var rúml. x/4, eða 1 579, einbýlisfólk með eigin
matseld, en 5 063 voru leigjendur húsnæðis án fæðis hjá leigusala. Búa þeir flestir
einir sér, en þó stundum tveir eða fleiri saman, er teljast eitt heimili. En á þeirri
heimilatölu er þó lítið byggjandi, því að oft er mörgum leigjendum í sama húsi
slengt þannig saman, án þess að nokkurt raunverulegt samband sé þeirra á milli.
Framundir 1 2/3 allra leigjenda voru karlmenn, en ekki nema x/4 einbýlisfólks. Mest
1) Hér með taldir óskyldir mðtunautar including unrelated boarders. 2) Talið með œttingjum included in figure
for relatives.
e