Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 39
Manntalið 1950
37*
atvinnugreinum. Skipstjórar og stýrimenn eru ekki aðeins starfandi við samgöngur
heldur einuig fiskveiðar, bókarar, gjaldkerar og vélritarar geta verið starfandi við
flestar tegundir atvinnurekstrar, og þannig er um ýmis önnur störf.
2. Skipting allrar þjóðarinnar eftir atvinnu.
Distribution of the whole population by industry.
a. Atvinnuvegir.
Divisions of industry.
í töflu XV (bls. 66—87) er aðalyfirlit um skiptingu allrar þjóð-
arinuar eftir atvinnu. Sést þar, hve mikill mannfjöldi telst til hverrar at-
vinnugreinar á öllu landinu, þegar taldir eru allir, sem hana stunda sem aðalat-
vinnu, ásamt skylduliði sínu. Þar með eru ekki talin óskyld innanhúshjú, því að
13. yfirlit. Skipting þjóðarinnar eftir atvinuuvegum.
Distribution of the population by industry (divisions).
Translation of headings in table no. 3 on p. 16* 1950 1940
£ .Sj «o *© í2
eð 1 s S
Atvinnuvegir divisions of industry H V ÖH 3 « Uí 3 cð *ð» > <j 1
Beiuar tölur absolute figures
Landbúnaður agriculture 581 806 985 26 320 28 692 37 123
Fiskveiðar fishing 3 533 6 498 3 300 2 184 15 515 19 270
Iðnaður manufacturing 14 165 9 127 4 359 2 549 30 200 17 237
BygKÍngar og vegac;erð construction I 6 978 3 966 2 058 1 391 14 393 7 872
Rafveitur, vatnsveitur o. fl. electricity and ivater
services ctc 1 344 516 165 179 2 204 933
Verzlun commerce 7 882 2 815 1 763 759 13 219 8 782
Samgöngur transport and communication .... 7 145 2 818 1 361 1 150 12 474 10 572
Þjónustustörf services 9 796 3 402 1 270 2 260 16 728 13 324
Ótilgreint not reported 292 59 57 40 448 17
Atvinnuvegir alls divisions of industry total 51 716 30 007 15 318 36 832 133 873 115 130
Eignir, eftirlaun, opinber framfærsla o. fl. pro-
perty, pensions, public support etc 4 535 2 089 1 084 2 392 10 100 6 344
öll þjóðin tolal population 56 251 32 096 16 402 39 224 143 973 121 474
Hlutfallstölur percentages
Landbúnaður 1,0 2,5 6,0 67,1 19,9 30,5
Fiskveiðar 6,3 20,2 20,1 5,6 10,8 15,9
Iðnaður 25,2 28,4 26,6 6,5 21,0 14,2
Byggingar og vegagerð 12,4 12,4 12,6 3,5 10,0 6,5
Rafveitur, vatnsveitur o. fl 2,4 1,6 1,0 0,5 1,5 0,8
Verzlun 14,0 8,8 10,8 1,9 9,2 7,2
Samgöngur 12,7 8,8 8,3 2,9 8,7 8,7
Þjónustustörf 17,4 10,6 7,7 5,8 11,6 11,0
Ótilgreint 0,5 0,2 0,3 0,1 0,3 0,0
Atvinnuvegir alls 91,9 93,5 93,4 93,9 93,0 94,8
Eignir, eftirlaun, opinber framfœrsla o. íl 8,1 6,5 6,6 6,1 7,0 5,2
öll þjóðin 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0