Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Qupperneq 44
42*
Manntalið 1950
í öðrurn bæjum. Tala óstarfandi fólks er tiltölulega hæst í kauptúnunum, liúu
lækkar með vexti bæjanna, en langlægst er hún samt í sveitunum, aðeins rúml. 34%.
c. Atvinnustétt.
Economic or social status.
Eftir atvinnustétt framfæranda skiptist þjóðin jiannig við manntalið 1950 og
næsta manntal á undan: licinur tölur Hlutfallstölur 1950 1940
1950 1940 % %
Atvinnurekendur vmployers and workers on oivn account 35 895 37 373 24,9 30,8
Starfsfólk salaried workers 25 558 18 258 17,8 15,0
Verkafólk wage earners and unpaid family workers 72 057 59 482 50,0 49,0
Utan atvinnustctta pcrsons not dependent on any industry 10 463 6 361 7,3 5,2
Samtals 143 973 121 474 100,0 100,0
Samkvæmt þessu telst helmingur þjóðarinnar til verkamannastéttar, en '/6
hluti til starfsmannastéttar. Þessar stéttir báðar, eða launþegastéttirnar alls,
eru því rúml. 2/s allrar þjóðarinnar, en fjórði hluti hennar telst til sjálfstæðra
atvinnurekenda. 7% liafa hins vegar ekki framfæri sitt af atvinnu, heldur af
eignum, eftirlaunum eða styrkjum. Frá 1940 til 1950 hefur fólki fækkað tiltölu-
lega í atvinuurekendastétt, en f jölgað }>ví meir í launastéttunum og meðal þeirra,
sem ekki liafa framfæri sitt af atvinnustörfuin.
í 15. yfirliti er sýnt, live rnikill inannfjöldi kemur á hverja vinnu-
stétt, bæði á landinu í lieild og bæjum og sveitum sérstaklega, og livernig hann
skiptist milli þeirra, sem taka beinan þátt í atvinnustörfum, þeirra sem vinna kaup-
laust að heimilisstörfum, og þeirra, sein framfærðir eru af vinnandi fólki. Það sést
hér, að hlutföllin milli þessara hópa eru mismunandi í vinnustéttunum. Fjöl-
skyldumeðhjálpin liefur hér verið talin öll hjá atvinnurekendastéttinni, þar sem
hún á aðeins heima í henni. í liverri vinnustétt kemur eftirfarandi mannfjöldi á
livern fullgildan þátttakanda í atvinnustörfum (fjölskyldumeðhjálp þá ekki talin
fullgildur þátttakandi);
Atvinnu- Starfb- Verka-
rekendur fólk fólk
FuUgildir þátttakendur 1,00 1,00 1,00
Fjölskyldumeðhjálp 0,38 - -
Kauplaus heimilisstörf 0,56 0,45 0,37
Óstarfandi 1,25 0,90 0,57
Samtals 3,19 2,35 1,94
Þessi mismunur stafar aðallega af því, að í atvinnurekendastétt eru tiltölulega
fleiri fjölskyldumenn, en meðal starfsmanna og einkum meðal verkafólks er meira
af ungu, einhleypu fólki.
3. Fólk starfandi að atvinnu.
Economically active population.
a. Atvinnugreiningin.
Branches of industry.
í 16. yfirliti er talið, bæði með beinum tölum og hlutfallstölum, það fólk,
sem vinnur að atvinuustörfum í hverjum atvinnuvegi og hverri