Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Side 46
44*
Manntalið 1950
16. yfirlit (frh.). Atvinuufólk eftir atvinnuvegum og atvinnuflokkum, og eftir
vinnustétt.
1 2 3 4 5 6 7 8
Ótilgreind ntvinna - 1 5 36 12 54 16
Alls total 6 210 5 022 1 364 9 519 37 233 4 247 63 595 52 521
Hlutfnllsleg skipting percentages
Landbúnaður 65,3 38,3 1,0 0,2 19,3 98,1 27,3 32,3
Fiskveiðar 5,2 2,1 5,7 3,6 14,2 0,4 9,7 14,1
Iðnaður 9,6 15,6 23,8 6,4 30,1 0,4 21,3 15,6
Byggingar og vegagerð 6,2 3,8 1,3 1,3 13,9 0,1 9,2 5,5
Rafveitur, vatnsveitur o. fl - - 2,4 1,9 1,5 - 1,2 0,6
Verzlun 8,8 5,4 30,4 36,7 2,8 0,5 9,1 7,6
Samgöngur 0,9 22,4 6,8 13,5 6,6 0,1 7,9 7,8
Þjónustustörf 4,0 12,4 28,2 36,0 11,6 0,4 14,2 16,5
Ótilgreind atvinna 0,0 0,4 0,4 - - 0,1 0,0
Alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
vinnustétt. Einnig er sýnd tala starfandi fólks við hvern atvinnuveg 1940, eftir
sömu skiptingu og notuð var við manntalið 1950.
í yfirlitinu yfir allan mannfjöldann eftir atvinnuvegum (13. yfirlit) var iðn-
aðurinn hæstur, þ. e. framfleytti flestu fólki (21% af íbúatölu landsins), en samkv.
16. yfirliti var tala þess fólks, er starfaði að landbúnaði, miklu hærri heldur en þess,
sem starfaði að iðnaði, eða rúml. 27% af öllu fólki við atvinnustörf. Þetta stafar
af því, að til starfandi fólks við landbúuað er nú talið bæði konur og hörn, sem
hjálpa til við landbúuaðarstörfin, enda þótt þau séu ekki að öllu leyti við atvinnu-
störf, heldur einnig við lieimilisstörf eða óstarfandi (t. d. vegna aldurs). Yið fyrri
manntöl hefur þetta fólk ekki verið talið við atvinnustörf. Ef svo liefði verið, mundi
tala vinnandi fólks við landbúnað hafa verið þeim mun hærri og því lækkað frá
1940 til 1950, jafnframt því sem fólki, er lifir á landbúnaði, hefur fækkað á því
tímabili. Annars er skipting atvinnufólks á atvinnuvegina svipuð og skipting
allrar þjóðarinnar. 21% af öllum, sem atvinnu stunda, vinna að iðuaði, en það
liækkar í 32%, ef þar við er bætt byggingarstörfum, rafveitum, vatusveitum o.
fl. 14% af þeim, sem atvinnu stunda, vinna að ýmiss kouar þjónustustörfum, 10%
að fiskveiðum, 9% að verzlun og 8% að samgöngum.
í 16. yfirliti er sumum atvinnuvegunum skipt niður í allmargar
undirdeildir eða minni atvinnuflokka, og er sýnt, hveruig starfandi fólk skipt-
ist á þá.
Stærsta undirdeild iðnaðarins er matvælaiðnaðurinn. Að honum starfar
tæpur þriðjungur þeirra, er við iðnað vinna, eða 6,5% allra þeirra, er atvinnu
stunda. Langmestur hluti þessa fólks vinnur að frystihússtörfum og fiskverkun.
Næst matvælaiðnaði að starfsmanuafjölda gengur fatnaðariðnaðurinn, og ef við
hann er bætt vefjariðnaði, þá taka þeir háðir til rúml. J/5 hluta þeirra, er að iðnaði
vinna, eða um 4,5% af þeim, sem atvinnu stunda yfirleitt. Álíka mikill fjöldi
fólks eða heldur meiri (nál. 5% af atvinnufólki) hefur starfað að smíði og viðgerðum
flutningatækja (aðallega á bílaverkstæðum), vélaiðnaði, málmsmíði og raftækja-
iðnaði. Hefur verið langmestur vöxtur í þessum iðnaðarflokkum á tímabihnu
1940—50. Tala atvinnufólks við málmsmíði hefur tvöfaldazt, en hér um bil þre-