Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Side 48
46*
Manntalið 1950
þar við, 9°/0 eru í verzlun, 5% I fiskveiðum og 4% í þjónustustörfum (aðallega
veitingamenn og matsalar, rakarar og hárgreiðslukonur, læknar og lögmenn). Af
einyrkjum eru líka flestir í landbúnaði, 38°/0, þar næst í samgöngum, 22°/0 (bíl-
stjórar), 16°/0 í iðnaði og 12°/0 við þjónustustörf (kennarar, rithöfundar, listamenn
o. fl.). Af forstöðumönnum eru flestir við verzlun, 30%, 28% eru við þjónustustörf
(embættismenn o. fl.), og 24% eru í iðnaði. Af starfsmönnum eru líka flestir við
verzlun og þjónustustörf, 37% og 36% (skrifstofufólk, afgreiðslufólk og embættis-
menn). Af verkafólki er langflest í iðnaði, 30%, en þar næst 19% í landbúnaði,
14% í fiskveiðum, 14% við byggingarstörf og 12% við þjónustustörf (þar af meir
en helmingur heimilishjú). Fjölskyldumeðbjálp er að heita má eingöngu við land-
búnað, 98% þeirra, sem taldir eru undir þann lið.
Hér befur verið gerð grein fyrir, hvernig vinnustéttirnar skiptast á atvinnu-
vegina, en eftirfarandi yfirlit sýnir, bvernig fólkið, sem starfar við hvern
atvinnuveg, skiptist hlutfallslega eftir vinnustétt:
Vinnu- Einyrkj- Forstöðu- Starfs- Verka- Fjðlsk.-
vcitendur nr mcnn mcnn menn meðhjálp
Landbúnaður 23,4 11,1 0,1 0,1 41,3 24,0 100,U
Fiskveiðar 5,2 1,7 1,3 5,7 85,8 0,3 100,0
Iðnaður 4,4 5,8 2,4 4,5 82,8 0,1 100,0
Byggingar og vefíagerð 6,5 3,3 0,3 2,0 87,8 0,1 100,0
Kafveitur, vatnsveitur o. íl . . . - 4,2 22,9 72,9 - 100,0
Verzlun 9,4 4,6 7,2 60,1 18,3 0,4 100,0
Samgöngur 1,1 22,5 1,8 25,7 48,8 0,1 100,0
Þjónustustörf 2,7 6,9 4,3 38,0 47,9 0,2 100,0
Ótilgreind atvinna . . . 1,8 9,3 66,7 22,2 - 100,0
9,8 7,9 2,1 15,0 58,5 6,7 100,0
Skiptingin í vinnustéttir er mjög mismunandi bjá atvinnuvegunum. í land-
búnaði er rúml. þriðjungur starfandi fólks atvinnurekendur, þ. e. 23% vinnuveit-
endur og 11% einyrkjar, og er það miklu hærra hlutfall en við nokkurn annan
atvinnuveg. Þá telst nál. fjórði hluti atvinnufólks þar fjölskyldumeðhjálp, sem er
hverfandi við aðra atvinnu, en það eru konur og börn bænda, sem vinna kauplaust
að landbúnaðarstörfum, auk þess sem þau starfa að beimilisstörfum eða eru annars
óstarfandi fyrir æsku sakir. Verkamenn við landbúnað teljast 41%, og eru þar
með talin börn bænda, sem vinna við landbúnaðarstörf sem fullgildir verkamenn.
Starfsfólk, sem mikið kveður að við suma aðra atvinnuvegi, er alveg hverfandi í
landbúnaði.
Við fiskveiðar, iðnað og byggingar og vegagerð eru verkamenn alveg yfirgnæf-
andi, 86%, 83% og 88% af tölu þeirra, sem þar starfa. Sjálfstæðir atvinnurek-
endur eru 10% við iðnað og byggingar og vegagerð, en 7% við fiskveiðar. Við
fiskveiðar og byggingar og vegagerð er meiri bluti þeirra vinnuveitendur, en í
iðnaði er meir um einyikja. Starfsfólk, að meðtöldum forstöðumönnum, er aðeins
2% við byggingar og vegagerð, en 7% við fiskveiðar og iðnað. Við verzlun er aftur
á móti starfsmannastéttin langstærst, 60% ,auk 7% forstöðumanna. Verkamenn
eru þar 18%, en sjálfstæðir atvinnurekendur 14% og eru um 2/3 þeirra vinnuveit-
endur en % einyrkjar. Við samgöngustörf teljast 49% verkamenn, en 28% teljast
til starfsmannastéttar og vinnur nál. helmingur þess fólks við póst og síma. Sjálf-
stæðir atvinnurekendur eru tiltölulega fleiri þar en við aðra atvinnuvegi, að undan-
skildum landbúnaði, eða 24% af starfandi fólki þar. En þeir eru fiestallir ein-
yrkjar, þ. e. leigubílstjórar, sem eiga sjálfir bíl sinn. Við þjónustustörf er 48%
verkafólk, þar með talin heimilisbjú, sem ráðin eru fyrir kaup, 42% teljast til