Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 49
Manntalið 1950
47*
17. yfirlit. Atvinnufólk eftir eigin starfi og eftir atvinnuvegum og vinnustétt.
Economically activc persons by occupation, industry (divisions) and
industrial or social status.
Roman numerals in headings refer to p. 140—144 for translation. Atvinnuvegir divisions of industry1) 1 «ð 1 •c >-i í2 3 3Í • sa S 2 ví BÍ X - to B >3 cn t-i á tc 2 °.s u ~ 3A a — s £ ® a V. Fiskimenn VI. Starfsmenn farartækja <3 a "3 % > 3 bo s c 3 B S=S > £S B 3 fl Á ^ tií >% Samtals total
Landbúnaður 17 140 10 166 38 17 354
Fiskveiðar 51 399 - - 4 208 811 451 235 6 155
Iðnaður 148 1 242 123 - - 172 11 763 87 13 535
Byggingar og vegagerð 51 425 - - - 151 5 211 48 5 886
Rafveitur, vatnsveitur o. fl. . 28 175 - - - 51 409 111 774
Yerzlun 59 2 249 2 507 - - 297 530 164 5 806
Samgöngur 191 870 42 - - 2 323 1 304 280 5 010
Þjónustustörf 2 391 1 547 90 - - 80 279 4 634 9 021
Ótilgreind atvinna 1 40 - - - 1 10 2 54
Samtals 2 920 6 947 2 762 17 140 4 208 3 896 20 123 5 599 63 595
Þar af: ■
Atvinnurekendur self-
employed tvorkers 334 2 089 181 5 969 156 1 152 1 058 295 11 234
Starfsfólk salaried workers . 2 430 4 724 2 425 22 - 618 158 506 10 883
Verkafólk tvage earners . .. 156 134 156 11149 4 052 2 126 18 907 4 798 41 478
starfsmannastéttar og eru þar á meðal flestir embættismenn, en 10% eru sjálf-
stæðir atvinnurekendur. Við rafveitu-, vatnsveitu- og þrifnaðarstarfsemi eru tæpl.
3/4 verkamenn, og rúml. x/4 starfsmenn, en sjálfstæðir atvinnurekendur eru þar engir.
í 16. yfirliti sést, hvernig starfandi fólk í þeim atvinnuflokkum, sein þar eru
taldir, skiptist eftir atvinnustétt, en í töflu XV má sjá tilsvarandi skiptingu í
hverri einstakri atvinnugrein. í töflum XVI og XVIII má einnig sjá, hvernig at-
vinnufólk skiptist eftir vinnustétt á ýmsum stöðum á landinu allt niður í einstaka
hreppa (tafla XVIII).
c. Eigið starf.
Occupation.
Við manntalið 1950 var í fyrsta sinn reynt að skipta öllu atvinnufólki, eigi
aðeins eftir atvinnugrein og vinnustétt, heldur einnig eftir tegund þess starfs,
sem það sjálft vinnur að („eigið starf“). Innan sömu atvinnugreinar eru
venjulega margar mismunandi starfsgreinar, en hins vegar líka sams konar störf
unnin í mörgum mismunandi atvinnugreinum. Má þar t. d. nefna ýmis skrifstofu-
störf, bílaakstur og veikamannavinnu. Öllum starfsgreinum, sem fyrir koma, hefur
verið skipt í 8 liöfuðdeildir, þeim aftur í 22 undirdeildir og þeim síðan í 136 starfs-
greinar. Leitazt hefur verið við að samræma þessa skiptingu við starfsgreiningu
alþjóðavinnumálastofnunarinnar, sem raunar var ekki komin í fast form fyrr en
alllöngu eftir að manntalið fór fram.
í 17. yfirliti er sýnt, hvernig atvinnufólkið skiptist á höfuð-
starfsdeildirnar, og hvernig hver þeirra skiptist aftur á atvinnuvegina og vinnu-
1) For translation of names of divisions see tablc nr. 13 on p. 37*.