Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 53
Manntalið 1950
51*
f. Aldur.
Age.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig atvinnumannfjöldinn skiptist eftir
aldri við manntalið 1950, karlar og konur hvort í sínu lagi, og live mikill hluti
karla og kvenna á landinu í hverjum aldursflokki starfaði að atvinnu:
Af hundraði
Karlnr Konur karla kvenna
Iunan 15 ára 831 611 3,7 2,8
15—19 úra 4 945 3 675 80,1 61,3
20—24 „ 5 718 3 099 91,6 51,1
25—34 10 492 3 128 96,8 30,3
35—44 „ 8 680 2 466 97,6 28,6
45—54 7 141 2 374 97,5 32,8
55—64 „ 5 091 1 919 95,3 33,6
65 ára og þar yfir .. 2 620 805 55,8 13,0
Samtals 45 518 18 077 63,0 25,2
Þessar tölur sýna, að hæði karlar og konur byrja að taka nokkurn þátt í atvinnu-
störfum þegar innan 15 ára aldurs, en það er að langmestu leyti í landbúnaðinuin,
og á unglingsárunum 15—-19 ára voru starfandi að einhverri atvinnu 4/5 karla og
19. yfirlit. Hlutfallsleg skipting atvinnufólks eftir aldri og atvinnuvegum.
Proportional distribution oj economically active persons by age and
industry (divisionsj1)
Innnn 15 ára 15—19 ára 20—24 ára 25—34 ára 35—44 ára 45—54 ára 55—64 ára Yfir 65 ára Sam- tala
Karlar males
Landbúnaður 80,5 33,2 19,2 16,8 19,5 26,2 31,3 35,1 24,7
Fiskveiðar 2,4 14,9 19,6 16,1 13,9 11,0 7,1 4,4 13,3
Iðnaður 8,3 24,0 22,0 21,8 21,6 21,1 20,3 18,5 21,3
Byggingar og vegagerð 2,1 13,5 15,3 12,2 12,2 11,7 12,9 16,1 12,7
Rafveitur, vatnsveitur o. fl 0,2 0,7 0,8 1,6 2,1 1,8 2,1 2,3 1,6
Verzlun 3,0 4,8 5,9 9,0 9,2 9,5 10,2 10,3 8,4
Samgöngur 2,3 6,4 12,1 12,8 11,3 8,9 7,4 5,9 10,0
Þjónustustörf 1,2 2,4 5,0 9,6 10,2 9,7 8,7 7,4 8,0
Ótilgreind atvinna ~ 0,1 0,1 0,1 0,0 0,1 0,0 - 0,0
Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Konur females
Landbúnaður 82,0 28,3 22,1 33,1 39,0 35,4 39,0 37,1 33,8
Fiskveiðar 0,8 0,9 0,7 0,8 0,3 0,3 0,4 0,1 0,6
Iðnaður 8,8 25,0 21,9 21,1 21,2 20,4 18,7 18,5 21,2
Byggingar og vegagerð 0,2 0,7 0,7 0,4 0,2 0,3 0,3 0,6 0,4
Rafveitur, vatnsveitur o. fl - 0,2 0,4 0,3 0,4 0,2 0,3 0,1 0,3
Verzlun 1,8 15,2 17,0 10,4 8,8 8,2 6,2 6,7 11,1
Samgöngur 0,8 2,9 4,7 2,8 2,2 1,8 1,5 1,0 2,6
Þjónustustörf 5,6 26,7 32,2 30,9 27,6 33,3 33,6 35,9 29,8
Ótilgreind atvinna 0,1 0,3 0,2 0,3 0,1 0,0 - 0,2
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
1) For translation of names of divisions see table nr. 13 on p. 37*.