Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 55
Manntalið 1950
53*
20. yfirlit. Hlutfallslcg skipting atvinnufólks eftir aldri og vinnustétt.
Proportional distribution of economically active persons by age and
industrial or social status.
Innun 15—19 20—24 25—34 35—44 45—54 55—64 Yfir Sam-
15 ára ára ára ára ára ára ára 65 ára tals
Karlar males Vinnuveitendur employers 0,0 1,0 7,2 15,8 23,3 25,5 23,9 12,7
Einyrkjar workers on own account - 0,6 4,1 9,5 13,1 11,5 12,1 15,5 9,3
Forstöðumenn directors and managers _ 0,0 0,5 2,5 4,5 4,5 4,0 2,2 2,8
Starfsmenn salaried ivorkers .... 6,7 5,9 10,3 17,9 14,9 13,5 11,7 9,2 13,0
Verkamenn wage earners 21,2 92,8 84,0 62,9 51,7 47,2 46,7 49,2 60,8
Fjölskyldumeðhjálp unpaid fam- ily workers 72,1 0,7 0,1 0,0 0,0 0,0 - - 1,4
Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Konur females
Vinnuveitendur - - 0,2 1,3 2,5 4,9 7,0 10,2 2,4
Einyrkjar - 0,1 0,8 2,3 5,4 8,9 11,5 13,8 4,3
Forstöðumenn - 0,0 0,3 0,8 1,0 1,1 1,0 0,3 0,6
Starfsmenn 2,0 22,5 34,3 24,1 18,0 13,9 7,0 5,0 20,0
Verkamenn 18,5 75,5 59,1 48,1 40,9 43,0 46,5 49,6 52,8
Fjölskyldumeðhjálp 79,5 1,9 5,3 23,4 32,2 28,2 27,0 21,1 19,9
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
g. Fólk í þjónustu ríkis og sveitarfélaga.
Government ivorkers.
í töflu XXII (bls. 156—157) hefur starfsfólki og verkafólki við hvern atvinnu-
veg verið skipt eftir því, hvort það vinnur hjá einstaklingsfyrirtækjum eða félög-
um eða hjá opinberum aðilum (ríki eða sveitarfélögum). Hjá ríki og sveitar-
félögum hafa starfað:
Hjá ríkinu the atato Hjá sveitarfélögum localgovcrnment
Starfsf. Verkaf. Samt. Starfsf. Verkaf. Samt. All«
Landbúnaður 20 77 97 7 78 85 182
Fiskveiðar 3 3 6 83 253 336 342
Iðnaður 59 448 507 6 222 228 735
Byggingar og vegagerð 43 933 976 53 464 517 1 493
Rafveitur, vatnsveitur o. fl 42 26 68 162 486 648 716
Verzlun 117 46 163 7 3 10 173
Samgöngur 833 334 1 167 51 157 208 1 375
Þjónustustörf 2 432 478 2 910 471 221 692 3 602
Samtals 3 549 2 345 5 894 840 1 884 2 724 8 618
Rúml. 40% af öllu starfsfólki er þannig talið í þjónustu ríkis eða sveita, en
rúml. 11% af verkafólkinu. Tilsvarandi tölur einum áratug áður (1940) voru
29% og 6%.
Um helmingur þeirra, sem eru í þjónustu ríkisins, fellur undir þjónustu-
störf, x/5 undir samgöngur og x/6 undir byggingar og vegagerð. Til þessara 3ja at-
vinnuvega teljast 86% allra þeirra, sem eru í þjónustu ríkisins. Yfirgnæfandi fjöldi
þeirra, sem falla undir þjónustustörf, eru starfsmeim, enda eru framundir 2/3 af