Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Page 58
56*
Manntalið 1950
atvinnustörfum, vinni einnig að heimilisstörí’um jafnframt, en um það fást engar
upplýsingar úr skýrslum. Tala þeirra kvenna úr liópi atvinnufólks, sem
beinlínis eru taldar vinna að heimilisstörfum eða mestar líkur benda til að geri það,
er svo sem hér 6egir:
Húsmæður, scm hjálpa til við vinnu mannsins................... 3 075
Húsmæður, sem hafa einhverja atvinnu að aðalstarfi ........... 493
Vinnukonur hjá einstaklingum ................................. 1 832
Konur við heimilisstörf í stofnunum........................... 309
Þvottakonur og ræstingarkonur ................................ 551
Samtals 6 260
Að þessari tölu viðbættri verður tala kvenna við heimilisstörf alls
rúmlega 32 000 og er þó langt frá, að þar með séu öll kurl komin til grafar. Það
er þó hér um hil helmingur á móts við tölu allra þeirra, sem vinna að atvinnu-
störfum, en tvöfalt á móts við tölu allra þeirra, sem vinna að landbúnaðarstörfum,
og næstum tvöfalt á inóts við tölu allra kvenua, sem vinna að atvinuustörfum.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig konur þær, er störfuðu kauplaust að heim-
jlisstörfum á eigin heimili eða vandamanna, skiptust eftir aldri:
Tala Af hundr. kvenna
Innan 15 ára 83 0,4
1 356 22,6 43,4
20—24 2 631
25—34 „ 6 810 66,1
35—44 5 830 67,6
Af hundr.
Tala kvenna
45—54 ára ............... 4 460 61,6
55—64 „ 3 086 54,1
65 ára og þar yfir .... 1 656 26,8
Samtals 25 912 36,1
í þessurn hópi er rúml. þriðjungur allra kvenna á landinu. Eftir að náð er
15 ára aldri, fer tiltala þeirra kvenna, er hér um ræðir, ört hækkandi og kemst
upp í nál. 2/3 á aldrinum 25—34 ára og rúmlega það á næsta 10 ára aldursskeiði. Síðan
lækkar tiltalan hægt fram á sjötugsaldur, en kemst niður í rúml. x/4 á aidrinum
yfir 65 ára.
Ef lögð er saman tala allra þeirra kvenna, sem eru starfandi, hvort
heldur að atvinnustörfum eða heimilisstörfum, þá 6kiptist hún þannig
eftir aldri:
Tala Af hundr. kvenna Tala Af hundr. kvenna
Innan 15 ára 694 3,2 45—54 ára .. 6 834 94,4
15—19 ára ,... 5 031 83,9 94.5 96.5 96,2 55—64 n .. 5 005 2 461 87,7 39,9
20—24 „ ... 5 730 65 ára og þar yfir ....
Q Q3A
35—44 „ 8 296 Samtals 43 989 61,3
Ef þessar tölur eru bornar saman við tölu karla við atvinnustörf á bls. 51*, þá
kemur í ljós, að lilutfallstölurnar um starfandi konur og karla í hverj-
um aldursflokki fylgjast að og eru yfirleitt mjög svipaðar. Á aldrinum 15—24
ára eru konurnar heldur hærri, á næstu aldursskeiðum er munurinn ekki mikill, en
eftir miðjan fimmtugsaldur lækkar hlutdeild kvenna meir en karla.
5. Óstarfandi fólk.
Inactive population.
Óstarfandi telst það fólk, sem hvorki vinnur að atvinnu- né heimihsstörfum.
Það sundurliðast þannig: