Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Síða 60
58* ' Manntalið 1950
Börn og
ómagar
Konur einstaklinga
0—14 ára .................. 20 910
15—19 ......................... 780
20—24 .......................... 99
25—34 .......................... 50
35—44 .......................... 29
45—54 „ 40
55—64 ......................... 129
65 ára og þar yfir................ 676
Núms- fólk Eignamenn, cftirlauna-, ellistyrklicgar Fólk li opinberu framfæri Óupplýst framfæri Sam* tals
- - 17 - 20 927
92 10 17 65 964
80 31 36 87 333
30 78 112 93 363
2 102 120 79 332
- 197 88 80 405
- 399 72 103 703
- 2 754 91 187 3 708
Samtals 22 713 204 3 571 553 694 27 735
í töflu XXIV (bls. 160) er yfirlit um skyldulið atvinnufólks, skipt eftir
atvinnuvegi og vinnustétt húsráðanda. Til skylduliðs telst þetta fólk:
Böm og aðrir ómagar Húsmœður við heimilisstörf Dætur o. fl. við heimilisstörf 45 978 22 134 3 778
Frá dregst: Skyldulið óstarfandi fólks .. Samtals 71 890 2 006
Eftir er þá 69 884,
sem er talið skyldulið atvinnufólks í XXIV töflu. Þá virðist og eðlilegt að telja
fjölskyldumeðlijálp með skylduliði, enda þótt hún sé í manntalstöflunum talin með
atvinnufólki. Eftirfarandi yfirlit sýnir, live mikið skyldulið kemur á livert 100 af
atvinnufólki í hverjum atvinnuvegi og atvinnustétt, þegar fjölskyldumeðhjálp er
talin með skylduliði, en ekki með atvinnufólki:
Atvinnu- Starfs- Vcrku- Atvinnufóik
rckendur fólk fólk sumtuls
Landbúnaður 244 206 12 118
Fiskveiðar 265 219 138 152
Iðuaður 165 172 114 123
Byggingar og vegagerð 233 167 134 145
llafveitur, vatnsveitur o. fl - 184 185 185
Verzlun 191 107 158 128
Samgöngur 211 140 124 149
Þjónustustörf 128 140 29 86
Alls 220 135 94 125
Yfirlitið sýnir ekki mismunandi fjölskyldustærð, heldur aðeins samanburð á
tölu alls skylduliðs við tölu alls atvinnufólks í hverjum atvinnuvegi og vinnustétt.
Tölurnar verða því lægstar, þar sem mikið er af einhleypu atvinnufólki, svo sem
rneðal verkafólks í landbúnaði og þjónustustörfum.
G. Skólamenntun.
Level of education.
Á manntalseyðuhlaðið 1950 voru teknar upp spurningar urn skólamenntun
manna, svo sem tíðkanlegt er orðið í ýmsum löndum. Þær snertu þó ekki barna-
skólanám, heldur aðeins það nám, sem stundað er að því loknu. Voru spurning-
arnar tvær um þau próf, er menn hefðu leyst af hendi, aunars vegar úr skólum,
sem veita almenna menntun, svo sem unglingaskóla, héraðsskóla, gagnfræða-