Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1958, Qupperneq 63
Manntalið 1950
61*
2. Sérfræðipróf.
University and vocational education.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, lijá live mörgum voru tilgreind sérfræðipróf við mann-
talið 1950 og livernig ]iau skiptust í aðaldráttum:
Sérfrteðipróf university degrees and vocational tests
Háskólapróf university degrees ............
Kennarapróf teacher training .............
Teknisk próf technical education...........
Sveinspróf iðnaðarmanna journeyman's tests
Verzlunarpróf commercial education........
Búnaðarpróf agricultural cducation .......
Kvennapróf womah*s education ..............
Listapróf art education....................
Annað other education .....................
Samtals total
Karlar
malcs
1 112
631
2 651
4 795
1 660
1 387
87
9
12 332
Konur
females
93
532
86
384
669
36
5 124
53
6
Samtals
total
1 205
1 163
2 737
5 179
2 329
1 423
5 124
140
15
6 983 19 315
Allir þeir, sem hér eru taldir, liafa eiunig verið taldir í næstu grein á undan,
þar sem tekið var til meðferðar framlialdsnám að loknu harnaskólanámi. Þar voru
sérstaklega tilfærðir 8 450 karlar og 5 204 konur með sérfræðipróf, en án almenns
prófs. Ef þessar tölur eru dregnar frá tölunum liér að ofan, þá kemur í ljós, að
3 881 karlar og 1 779 konur hafa verið með sérfræðipróf að undangengnu einhverju
almennu prófi. Er það 31% af körlum og 25% af konum með sérfræðipróf. Þeim,
sem kynnu að furða sig á, að svo mikill liluti sérfræðiprófsmanna skuli vera án
almennra prófa, má benda á, að próf þessi eru ekki aðeins frá síðustu árum, heldur
sum margra áratuga gömul, jafnvel allt frá byrjun aldarinnar. Má búast við, að
mestur hluti sveinsprófanna, að minnsta kosti fyrr á tímum, hafi verið tekinn án
undangenginna almennra prófa. Sama máli mun og gegna um kvennaprófin, og
próf úr hinum almennu kvennaskólum hefði líklega verið réttara að telja með
almennum prófum heldur en sérfræðiprófum. En sumir aðrir sérskólar, fyrir bændur,
sjómenn, verzlunarmenn og kennara, hafa líka að öðrum þræði komið í stað al-
mennra skóla, að minnsta kosti áður fyrr.
í töflu XXVI (bls. 162) er sýnt, hvernig sérfræðiprófsmenn skiptast eftir ein-
stökum námsgreinum, og í töflu XXVII (bls. 163), livernig þeir skiptast eftir þétt-
hýli, en í töflu XXVIII (bls. 163) eru upplýsingar um, í hvaða landi prófin
eru tekin. Auðvitað er allur þorri þeirra tekinn á Islandi, en þó er tæplega tíundi
hlutinn (eða 9%) tekinn erlendis. Fjórði hluti þeirra prófa, sem erlendis eru tekin,
eða 446, eru háskólapróf, og er það töluvert meir en þriðjungur liáskólaprófanna.
Tiltölulega mest eru þó listapróf tekin erlendis, tæplega 2/3 lilutar (90 af 140).
Helmingur þeirra prófa, sem tekin eru erlendis, eru tekin í Danmörku, en þau
skiptast þannig eftir löndum:
Danmörk ................. 900
Bandarikin .............. 230
Þýzkaland................ 171
Noregur ................. 146
Sviþjóð.................. 137
Bretland ............... 128
Kanada ................... 21
Frakkland................. 16
önnur lönd................ 49
Samtals 1 798